Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1960, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.01.1960, Blaðsíða 48
42 KIRKJURITIÐ mundsson. Bak við þá biskuparöð er langur tími, en ætíð þann tíma var meðhjálparinn við Hjaltastaðakirkju sá sami. Síðustu árin átti Geirmundur við sjúkdóm að stríða, sem leiddi hann að lokum til dauða. En hann lézt á sjúkraskýlinu á Egilsstöðum 28. marz síðastliðinn. Ég vil leyfa mér ag flytja honum þakkir fyrir hönd kirkjunnar á Hjaltastað, fyrir dygga og merkilega þjónustu. Ég flyt honum einnig mínar persónu- legu þakkir fyrir þessi þrjú ár, sem við áttum samleið. Ég veit, að vel hefir verið tekið á móti þessum trúa, gamla manni, er hann lagði í sína síðustu för út yfir hafið mikla og víðfeðma, til sólstrandarinnar, Þar er vítt og heiðskírt yfir, því að sá, sem sagði: „Komið til mín, allir þér, sem erfiðið og þunga eruð hlaðnir, og ég mun veita yður hvíld“, stendur þar á ströndinni og býður öllum til sín, er kallið mikla kemur, í kærleika sínum og náð. Hjá honum hefir meðhjálparinn, sem svo lengi gegndi starfi í húsi hans, hlotið laun sinnar þjónustu. E. Þ. Þ. Á legsteini í gamalii enskri kirkju er aðeins höggið þetta eina orð: „Miserrimus— „hinn aumasti". En í Katakombunum í Róm, þar sem kristnir menn héidu guðsþjónustur á ofsóknartímunum og þús- undir eru grafnar, er þetta rist yfir einum legstaðnum: „Felcissim- us“ — „hinn sælasti". Hafnsögumaður var að því spurður, hvort hann þekkti öll sker- in við ströndina. „Nei, nei“ svaraði hann. „þess gerist heldur engin þörf, mér er nóg að vita, hvar er örugg siglingaleið‘“. Sjómaður nokkur sagði eitt sinn við félaga sína: „Þið megið segja, hvað sem ykkur sýnist, strákar, og hlæja að mér eins og ykkur þókn- ast. En vegna þess, að ég hef tekið trú á Krist, hef ég ekki eytt grænum eyri á kránni í hálft ár, og hugsa alltaf skýrt, sé aldrei tvö- falt, og er síglaður og starfhæfur." Allar vísindalegar framfarir hafa átt rætur að rekja til djarflegs hugarflugs. — Jolin Dewey. Gufan er engu öflugri nú en hún var fyrir hundrað árum — að- eins betur hagnýtt. — Emerson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.