Kirkjuritið - 01.12.1962, Side 3

Kirkjuritið - 01.12.1962, Side 3
Séra Gísli Brynjólfsson: Síðustu jól Berggravs Alllaf liefur jólaboðskapurinn sama aðdráttaraflið. Ár eftir ár kemur hann til okkar, samur og jafn og hefur sömu áhrif á okkur, ólík mannanna börn. Ungir og gamlir, ríkir og fátækir, vísir og fávísir, láta hrífast af honum og krjúpa auðmjúkir í anda við jötu jólabarnsins. Hjá börnunum vekur hann bernsku- hjarta gleði, hjá liinum ungu seiðir hann fram liinar hugljúf- ustu minningar. Aldrei fyrnist liann eða fölnar. Sannur er hann enn í dag og í öndverðu, en þó ætíð nýr. Þess vegna verður hann skáldunum nýtt yrkisefni á hverjum jólum. Eitt síðasta jólaljóðið, sem ég hef lesið, er svona: Enn þá koma til okkar jól með englabirtu og helgisöng, guSsfrið um hverja byggS og ból, meS barnagleSi og veizluföng. Svo njótum þess bezt, sem blessun Ijcer viS biSjum þess, sem er allra mest aS allir fái — og ykkar bœr elskunnar tigna jólagest. Þannig veitum við honum viðtöku, enn í dag, jólanna heilaga syni, húum hjarta okkar undir það að fagna honum, sem lengi þráðum vini. Jólin eru liátíð barnanna. Það eru þau vissulega. Þau verða tæpast sönn liátíð öðrum en þeim, sem halda þau með hinu harnslega hugarfari sakleysisins og lireinleikans. Hér fer á eftir frásögn um það, livernig mikill og merkur kirkjuliöfðingi hélt jólin þegar hann var orðinn gamall maður. Kirkjuritið — 28

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.