Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 3
Séra Gísli Brynjólfsson: Síðustu jól Berggravs Alllaf liefur jólaboðskapurinn sama aðdráttaraflið. Ár eftir ár kemur hann til okkar, samur og jafn og hefur sömu áhrif á okkur, ólík mannanna börn. Ungir og gamlir, ríkir og fátækir, vísir og fávísir, láta hrífast af honum og krjúpa auðmjúkir í anda við jötu jólabarnsins. Hjá börnunum vekur hann bernsku- hjarta gleði, hjá liinum ungu seiðir hann fram liinar hugljúf- ustu minningar. Aldrei fyrnist liann eða fölnar. Sannur er hann enn í dag og í öndverðu, en þó ætíð nýr. Þess vegna verður hann skáldunum nýtt yrkisefni á hverjum jólum. Eitt síðasta jólaljóðið, sem ég hef lesið, er svona: Enn þá koma til okkar jól með englabirtu og helgisöng, guSsfrið um hverja byggS og ból, meS barnagleSi og veizluföng. Svo njótum þess bezt, sem blessun Ijcer viS biSjum þess, sem er allra mest aS allir fái — og ykkar bœr elskunnar tigna jólagest. Þannig veitum við honum viðtöku, enn í dag, jólanna heilaga syni, húum hjarta okkar undir það að fagna honum, sem lengi þráðum vini. Jólin eru liátíð barnanna. Það eru þau vissulega. Þau verða tæpast sönn liátíð öðrum en þeim, sem halda þau með hinu harnslega hugarfari sakleysisins og lireinleikans. Hér fer á eftir frásögn um það, livernig mikill og merkur kirkjuliöfðingi hélt jólin þegar hann var orðinn gamall maður. Kirkjuritið — 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.