Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 13
KIRKJURITIÐ 443 ir af beinum Meistara Jóns komið fyrir almenningssjónir fyrr en liér í Jjlaðinu í dag. Það er þó kunnara en frá þurfi að segja, að fólk hér á landi liefnr óvenju lifandi áliuga á öllum sögulegum fróðleik og forn- minjum, og þess vegna óskaði Vísir eftir þessu viðtali við pró- fessor Jón Steffensen, sem hefur mælt og rannsakað bein bisk- upanna, og veitti hann góðfúslega viðtalið og leyfi til að taka rnyndirnar sem fylgja því. Mfíistari Jón 167 cm hár Það hefur að sjálfsögðu verið farið einkar virðulega og ná- kvæmlega með bein biskupanna, eins og fornminjum sæmir og niannabeinum sérstaklega. Þau bafa verið í góðum böndum nærfærinna vísindamanna og mun fundur Jieirra og þær rann- sóknir, sem á þeim bafa verið gerðar, óefað verða til þess að tengja þjóðina enn traustari böndum við fortíð sína og sögu, og Skálholt sérstaklega, eins og fundur kistu Páls biskups lief- ur þegar gert. Ætla má að fólk hafi almennt langmestan áhuga á að frétta af þeim minjum um Vídalín, sem prófessor Steffensen hefur undir höndum, og þess vegna spurðist blaðið sérstaklega fyrir Um þær. Prófessor Steffensen sagði að bonum reiknaðist svo til, út frá mælingum beinanna, að Meistari Jón Vídalín liefði verið 167 cm á Iiæð, að líkindum í meðallagi hár, miðað við jieirra tíma kynslóð, e. t. v. í lægra meðallagi. Steffensen álítur að höfuðstærðin bafi samsvarað líkamsstærðinni. Allar tennur heilar Mörgum mun verða Jjað fyrir, er þeir virða fyrir sér höfuð- kúpu Meistara Jóns, að gefa sérstakan gaum að munnbeinum liessa kröftugasta prédikara, sem þjóðin hefur eignazt. Tennur lians eru allar lieilar enn í dag, eftir 242 ár. Hann hefur vissulega ekki þurft að drepa í skörðin. Ekki liefur það dregið úr liinu kröftuga og magnaða orðbragði. Kjálkabeinin virðast einnig vera liin öflugustu og eru lieilleg. Um tennurnar er Jjað annars, frekar að segja, að þær eru all-sérkennilegar, einkum framtennurnar í neðra gómi. Þær ganga nokkuð á mis- víxl, sumar vísa töluvert inn í munninn, aðrar dálítið út. Tvær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.