Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 19
KIRKJURITIÐ 449 asti heimilisfaðir, en hann mat það þá einnig að verðleikum, hver styrkur og stoð honum varð sá lífsförunautur, sem hann lilaut, og mun ekki hvað sízt á það hafa reynt síðustu æviár hans, er liann varð að heyja harða og þrautafulla baráttu við banvænan sjúkdóm. En í þeirri baráttu kom það bezt í ljós, hver trúarlietja liann var. Þá varð hann stærstur er mest á reyndi. Séra Eiríkur Brynjólfsson var lieill og sannur kirkjumiar þjónn, sómi sinnar stéttar og virðulegur fulltrúi íslenzkrar kirkju og íslenzkrar þjóðar í Vesturheimi, og öllum, sem kynnt- ust lionum, varð hann minnisstæður vinur. Eitt af sígildustu riturn heimsbókmenntanna er komii) úl á íslenzku. Bóka- útgáfa Menningarsjóðs hefur gefið út Játningar Ágústínusar. Hefur Sigur- bjöm Einarsson biskup þýtt þær (þ. e. 9 fyrstu bækurnar) úr frummálinu (latínu) og tileinkaS guð'fræðideild Háskóla íslands. Ágústínus (f. 13. 11. 354) biskup í Hippo í N.-Afríku, er einna frægast- ur allra kirkjufeðra og hefur haft mótandi áhrif á vestræna guðfræði og menningu fram á þennan dag. Játningarnar, eru sjálfsævisaga og saga hugsunar og trúarreynslu höfundar —- brautryðjandi verk, sem enn er lesið um allar jarðir. Útgáfa þessarar prýðilegu þýðingar er merkisviðburður. Verður bókarinnar getið rækilegar síðar. Kirkjuritið — 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.