Kirkjuritið - 01.12.1962, Page 29

Kirkjuritið - 01.12.1962, Page 29
Gerðir Kirkjuþings 1962 (Frá skrifstofu biskups) Þriðja kirkjuþing þjóðkirkju Islands var liáð í Reykjavík 20. okt. til 2. nóv. 1962 að báðum dögum meðtöldum. Þingið hófst með guðsþjónustu í Neskirkju laugardaginn 20. okt. kl. 14. Séra Þorgrímur Sigurðsson, Staðastað, flutti prédikun, en kirkjukór Nesskirkju söng undir stjórn Jóns Isleifssonar. Við- staddir voru forseti Islands, lierra Ásgeir Ásgeirsson, og kirkju- málaráðherra, dr. Bjarni Benediktsson. Að guðsþjónustu lokinni setti þingforseti, Sigurbjörn Einars- son, biskup, þingið. Því næst var gengið í fundarsal Nesskirkju og fyrsti fundur liafinn. Fyrsti varaforseti var kjörinn Hákon Guðmundsson, annar varaforseti séra Friðrik A. Friðriksson. Ritarar voru kjörnir séra Þorgrímur Sigurðsson og Þórður Tómasson. f fastanefndir þingsins var kosið sem hér segir: T öggjafa rn efn d: Hákon Guðmundsson, Þórarinn Þórarinsson, Jón Jónsson, sera Sigurður Pálsson, Steingrímur Benediktsson, séra Jón Auð- tnis, séra Þorsteinn B. Gíslason. A llsherjarnefn d: Séra Erlendur Sigmundsson, séra Friðrik A. Friðriksson, Jó- Rann Jóhannsson, Jón Ólafsson, Þórður Tómasson, séra Þor- grínuir Sigurðsson. Aðalfidltrúi og varafulltrúi guðfræðideildar voru báðir for-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.