Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 29
Gerðir Kirkjuþings 1962 (Frá skrifstofu biskups) Þriðja kirkjuþing þjóðkirkju Islands var liáð í Reykjavík 20. okt. til 2. nóv. 1962 að báðum dögum meðtöldum. Þingið hófst með guðsþjónustu í Neskirkju laugardaginn 20. okt. kl. 14. Séra Þorgrímur Sigurðsson, Staðastað, flutti prédikun, en kirkjukór Nesskirkju söng undir stjórn Jóns Isleifssonar. Við- staddir voru forseti Islands, lierra Ásgeir Ásgeirsson, og kirkju- málaráðherra, dr. Bjarni Benediktsson. Að guðsþjónustu lokinni setti þingforseti, Sigurbjörn Einars- son, biskup, þingið. Því næst var gengið í fundarsal Nesskirkju og fyrsti fundur liafinn. Fyrsti varaforseti var kjörinn Hákon Guðmundsson, annar varaforseti séra Friðrik A. Friðriksson. Ritarar voru kjörnir séra Þorgrímur Sigurðsson og Þórður Tómasson. f fastanefndir þingsins var kosið sem hér segir: T öggjafa rn efn d: Hákon Guðmundsson, Þórarinn Þórarinsson, Jón Jónsson, sera Sigurður Pálsson, Steingrímur Benediktsson, séra Jón Auð- tnis, séra Þorsteinn B. Gíslason. A llsherjarnefn d: Séra Erlendur Sigmundsson, séra Friðrik A. Friðriksson, Jó- Rann Jóhannsson, Jón Ólafsson, Þórður Tómasson, séra Þor- grínuir Sigurðsson. Aðalfidltrúi og varafulltrúi guðfræðideildar voru báðir for-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.