Kirkjuritið - 01.11.1963, Síða 16

Kirkjuritið - 01.11.1963, Síða 16
KIRK J UIUTIÐ 398 mannlmgsjón á loft fyrir öðrum og lcitast, af veikiun mætti, vio að fylgja henni sjálfur. En innsta og eiginlegasta eðli kristindómsins er nú samt annað og meira. Hugsjónin ein er ekki nægjanleg. Það, sem skortir er, að fylgdin við Jesú sé ekki aðeins fagur draumur, lieldur verði hún raunveruleiki og kraftur í manns eigin lífi. Það var ekki fyrr en ég varð hins lifandi Drottins var nieð persónulegum liælti og tók að meta og vega sjálfan mig — eI1 ekki aðra — í Ijósi lians, að ég skildi hvað kristindómur er og fann að það að vera „liugfanginn af Kristi“ er ekki einvörð- ungu uppspretta siðferðishvata og endurnýjungar, lieldur frels- andi trú. Jesús frá Nazaret lifði í þeirri vissu að dómsdagur staiði fy1' ir dyrum og leit á sig sem lokaerindreka Guðs á þessum síðustu dögum. Fylling tímans liefði gerzt með sér og þegar dagaði af annarri veröld. Takið sinnaskiptum, sagði lumn, Gtiðsríki er í nánd! Með drottinlegu valdi reis hann með lífi sínu og hoð- skap gegn hinni fornu erfðakenning: „Þér hafið lieyrt að sagt var við forfeðurna .... en ág segi yður“. Þessi spámannstilfinning hafði í för með sér að viðhorfið til hans sjálfs hlaut að ráða úrslitum. Það fór á vissan hátt saman að vera lærisveinn Jesú og heyra hinu komandi guðsríki tih Þess vegna safnaði Jesús að sér lærisveinum og krafðist skil' yrðislaust: „Fylgið mér! Hinn nýi boðskapur varð að veru- leika í samfylgd lians. Líferni lians var svo háttaö, að ekki gat lijá því farið að það vekti hjá mönnum trú á sannindi boðskapar hans. Hann trúði ekki aðeins á Guð og hoðaði Guð, iieldur leiddi sanitímanum Guð fyrir sjónir. Guð lilaut að vera eins og Jesús opinheraði hann með lífi sínu. Með öllu sem hann var — lífi sínu, þjaning og dauða — sýndi liann og sannaði hug Guðs. Vegna áhrifa lians voguðu menn að trúa á Guð og liaga lífinu á þann veg a það geislaði af guðdómlegri kærleiksgnótt. Á þennan hátt sætti Jesús mennina við Guð. Hann eyddi tor- tryggni þeirra í garð Guðs með því að sýna þeim lians sanufl eðli. 1 trausti sínu á Jesú dirfðust syndugir menn að nálgast

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.