Kirkjuritið - 01.11.1963, Side 17

Kirkjuritið - 01.11.1963, Side 17
l'iiin heila<;a. Sakir J>ess að Guð sjálfur l)irtist þeim í myinl Jesú sem fyrirgefandi kærleikur. Svo ósigrandi var hinn andlegi máttur Jesú aft' liann bar sig- urorð af dauðanum. Á einlivern þann liátt, sem vér fáum ekki skýrt, urðu postularnir fyrir J)eirri reynd að Jesús hélt áfrani l,ð vera þeim nálægúr. Þeir litu hann lifandi mitt á meðal sín. Sú trú ruddi sér braut með óstöðvandi krafti að Guð hefði sjálfur reist liann upp frá dauðum. Jesús liéll sjálfur áfrarn að vera lífið og sálin í lærisveinaliópnum. Staðreynd andlegr- ar návistar lians tryggði eftir sem áður tileinkun boðskapar kans. ^Jesús Kristur er Drottinn!“ Með Jiessum einföldu orðum gjörðu liinir frumkristnu menn grein fyrir trú sinni. En er unnt að reyna þetta enn í dag? Já. Þótt senn séu liðin tvö ]>úsund ár frá dauða Jesú, er í i ailn og sannleika enn nnnt, ekki aðeins að komast í kynni við Krist sem hugsjón, lieldur líka þann, er hjálpað getur. Það hef- 11 r nndrasterk álirif. Jesús skýrskotar til ]>ess bezta í fari voru. ICall hans getur orftið svo áhrifamikið, að það er því líkast sem maður geti lyft Ser á sterkum vængjum, og berist rakleitt inn í annan og belri heim. En á bínn bóginn kemur kannske annað á daginn, sem er enn gagntækara: Að sálin hýr yfir því, sem kallast „hyldýpi sPillingarinnar“. Maður er sinn eiginn fangi, í fjötrum sjálfs- elskunnar og megnar ekki að losa sig með eigin mætti .... Þá má vera að maðurinn knýist til að falla á kné. En þá er ln lann líka á þeim þröskuldi þar sem honum kann að vera opn- uð sýn inn í Guðs eigið ríki. Eessu er ekki unnt að lýsa nánar, livað þá að útskýra það. Mönnum kann að finnast þeir standa á brennandi báli. Synd- ai'nin stendur augliti til auglitis við liinn lireina, sá, sem er * l,ft og aska stendur frammi fvrir liinum heilaga: „Far frá iller, lierra, því að ég er syndugur maður!“ j En þá kemur liinn máttuga hönd til sögunnar og hún tekur lar,n sterku taki og reisir hann á fætur. Hin mildu orð kveða við: b ’A ertu liughraustur, sonur, syndir þínar eru fyrirgefnar!“

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.