Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 17
l'iiin heila<;a. Sakir J>ess að Guð sjálfur l)irtist þeim í myinl Jesú sem fyrirgefandi kærleikur. Svo ósigrandi var hinn andlegi máttur Jesú aft' liann bar sig- urorð af dauðanum. Á einlivern þann liátt, sem vér fáum ekki skýrt, urðu postularnir fyrir J)eirri reynd að Jesús hélt áfrani l,ð vera þeim nálægúr. Þeir litu hann lifandi mitt á meðal sín. Sú trú ruddi sér braut með óstöðvandi krafti að Guð hefði sjálfur reist liann upp frá dauðum. Jesús liéll sjálfur áfrarn að vera lífið og sálin í lærisveinaliópnum. Staðreynd andlegr- ar návistar lians tryggði eftir sem áður tileinkun boðskapar kans. ^Jesús Kristur er Drottinn!“ Með Jiessum einföldu orðum gjörðu liinir frumkristnu menn grein fyrir trú sinni. En er unnt að reyna þetta enn í dag? Já. Þótt senn séu liðin tvö ]>úsund ár frá dauða Jesú, er í i ailn og sannleika enn nnnt, ekki aðeins að komast í kynni við Krist sem hugsjón, lieldur líka þann, er hjálpað getur. Það hef- 11 r nndrasterk álirif. Jesús skýrskotar til ]>ess bezta í fari voru. ICall hans getur orftið svo áhrifamikið, að það er því líkast sem maður geti lyft Ser á sterkum vængjum, og berist rakleitt inn í annan og belri heim. En á bínn bóginn kemur kannske annað á daginn, sem er enn gagntækara: Að sálin hýr yfir því, sem kallast „hyldýpi sPillingarinnar“. Maður er sinn eiginn fangi, í fjötrum sjálfs- elskunnar og megnar ekki að losa sig með eigin mætti .... Þá má vera að maðurinn knýist til að falla á kné. En þá er ln lann líka á þeim þröskuldi þar sem honum kann að vera opn- uð sýn inn í Guðs eigið ríki. Eessu er ekki unnt að lýsa nánar, livað þá að útskýra það. Mönnum kann að finnast þeir standa á brennandi báli. Synd- ai'nin stendur augliti til auglitis við liinn lireina, sá, sem er * l,ft og aska stendur frammi fvrir liinum heilaga: „Far frá iller, lierra, því að ég er syndugur maður!“ j En þá kemur liinn máttuga hönd til sögunnar og hún tekur lar,n sterku taki og reisir hann á fætur. Hin mildu orð kveða við: b ’A ertu liughraustur, sonur, syndir þínar eru fyrirgefnar!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.