Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 26
Jóhann Hannesson, prófessor: Um kirkjulega lýðháskóla I. Sérkenni lýðháskóla Hvað er lýðháskóli og í liver ju greinast lýðliáskólar frá öðruin skólum? Svarið er í stuttu máli á þessa leið: LýSháskóli er ekki prófskóli, og auk þess er liann óháður skólakerfi ríkisins. ■— Venjulega er lýðháskóli sjálfseignarstofnun. Honum er stjórn- að af áhugamönnum. Ekki er spurt um próf þegar menn eru teknir inn í lýðháskóla. Kann því svo að fara að í lýðháskóluni séu nemendur, sem enga skólagöngu hafa umfram skyldunám- ið eins og það var þegar þeir luku því — og samtíma þessum nemendum séu aðrir, sem lokið hafa liáskólaprófi. Að jafnaði er ekki stefnt að því að menn taki neitt próf að loknu námi 1 lýðháskóla, nema að þeir óski þess í einni og einni grein. Hins vegar er sá vitnisburður, sem menn liljóta frá lýðháskólum, er þeir hafa stundað nám við, í miklum metum víða um lönd. 1 öðru lagi er lýðJnxskóli ætlaður fullorðnu fólki og þroskuð- um œskulýð, þó ekki undir 18 ára að aldri. Lýðliáskóli er ekki ætlaður vandræðamönnum, heldur vönduðum mönnum og lmg- sjónamönnum. Nám er í lýðháskólum bæði frjálst og bundið, það er að segjm sumar námsgreinar verða aJlir að leggja stund á, sem skólann sækja, en um aðrar velja menn í samræmi við áhugamál sin- Sem (hvmi um livaða námsefni er kennt í lýðháskóla, skal her lilfærður kafli úr námsgreinaskrá eins liinna yngri lýðháskóla? sem mikið orð fer af um þessar mundir, Larkkulla í Finnlandi- Þar eru kenndar þessar greinar: 1. Móðurmál. 2. Mannkyns- saga. 3. Menningarsaga. 4. Hugsjónasaga. 5. Kristnisaga. 6. Kirkjusaga. 7. ÞjóðféJagsfræði. 8. Borgaraleg Jögfræði. 9. Bók- menntasaga. 10. Samtímafræði. 11. Heimilisfræði. 12. Bók-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.