Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 41
KIRKJURITIÐ 423 og margar þjóðir þurfa að búa á sama hnettinum, og geta búið þar saman án þess að vera annað livort mannœtur eða inann- dráparar eða livort tveggja? Hefur maðurinn ekki með þessari guðstrú sinni og guðshug- mynd verið að koma sál sinni upp hæli, hliðstæðu þess er hann gerir líkama sínum liúsaskjól, og gert þetta til varnar því að sál lians sturlaðist í tilgangsleysi tilveru, sem væri án Guðs að öllu leyti? Getur manninum hlotnast nokkurt betra þroskameðal, en sá skilningur á mannlífinu, að manninum beri að líkjast algóð- um Guði, vera góður eins og hann, réttlátur eins og liann, verða vitur og máttugur sem liann — fullkomin eins og mannsins himneski faðir? Rökfræðilega skoðað og metið getur guðstrúin því aldrei orðið úrelt, skiptir engu máli, þótt menn geri sér ýmsar grill- ur um tilveru Guðs eða ekki lilveru. Guðshugmyndin og guðs- trúin er sálarafkvæmi mannsins, jafnvel þótt menn vilji ekki við'urkenna að faðernið sé hinn mikli eilífi andi, andi hinnar guðlegu opinberunar. Þetta sálarfóstur mannsins verður vafa- laust til mikið vegna þess, að maðurinn hefur fundið sína knýj- andi þörf á nægilega máttugum uppalara. Nei, guðstrúin getur ekki orðið úrelt. Hennar er þeim mun uieiri þörf sem þau öfl magnast, sem villa mönnum sýn. Hætta Uiannsins á öld tækninnar er þessi, að maðurinn hlindist af Ijóma efnisvísindanna og segi því í hjarta sínu: tæknin er mitt hjargráð, mig mun ekkert hresta, í stað þess að guðstrúin segir: ídlrottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta“. Fer þá svo, að í stað liinnar umskapandi og mannbætandi guðstrúar og guðshyggju, kemur hin kaldrifjaða efnishyggja, sem elur á sín- girni og sjálfselsku. í stað þjónslundar og fórnfýsi góðvildar- innar kemur hagsmunatogstreita, flokkadráttur, stríð og hylt- xngar, og í stað réttlætisins alls konar rangsleitni og sviksemi í viðskiptum manna. Þetta liöfum við séð og fengið nóg af slíku. Felji menn sér trú um að guðstrúin sé orðin úrelt, þá kemur 1 stað guðsdýrkunar, manndýrkun, dýrknn girnda og nautna. h*á ná tökum á mönnum, að einhverju eða öllu leyti, þeir lifn- nðarhættir, sem postulinn lýsir í fyrsta kapítula Rómverjabréfs- ins, og takið nú eftir og Iiugleiðið: «0g eins og þeir hirtu ekki um að varðveita þekkinguna á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.