Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 42
424 KIRKJURITIÐ Guði, ofurseldi Guð þá ósæmilegu hugarfari, svo að þeir gerðu það sem ekki er tillilýðilegt, fylltir alls konar rangsleitni, vonzku, ágirndar, illsku, fullir öfundar, manndrápa, deilu, sviksemi, illmennsku, rógberar, bakmálugir, guðshatarar, smán- arar, hrokafullir, gortarar, lirekkvísir, foreldrum ólilýðnir, óskynsamir, óáreiðanlegir, kærleikslausir, miskunnarlausir .... Þess vegna hefur Guð ofurselt ])á fýsnum hjartna þeirra til saurlifnaðar, til þess að þeir sín á milli smánuðu líkami sína. Þeir hafa umhverft sannleika Guðs í lygi, og göfgað og dýrk- að skepnuna í stað skaparans, lians sem er blessaður að eilífu“. Þannig sögðu stórmenni andans „rangsnúinni kynslóð“ til syndanna á fyrstu tímum kristninnar. An liinnar sífeldlega end- urfæðandi, varðveitandi og mannbætandi guðstrúar og guðs- dýrkunar steypir mannsskepnan sér enn á 20. öldinni niður i forað spillingar, svalls og nautna, og Idjóta slíkir lifnaðarhætt- ir ævinlega og ófrávíkjanlega að leiða menningarhrun og tor- tímingu yfir einstaklinga og þjóðir. Það eru ólieillaöflin, sem gúkna vilja yfir hugum og sáluni manna og gera þá, líkama og sál að verzlunarvöru. Spámaður- inn lýsir þeim þannig: „Þeir lifa á synd lýðs míns og þá lang- ar í misgerð þeirra“. Það eru jiessi öfl, sem reyna að telja mönnurn trú um, að guðstrúin sé úrelt. Þau vita, að hún er liið traustasta varnarvirki mannssálarinnar gegn allri mannaþjónk- un og spillingu. Þar skal standa vörð um framtíðarhag og heill THOMAS JEPPERSON spurði einu sinni: „Getur frelsi þjóðanna tal- izt öruggt, þegar búið er að svipta hinum eina örugga grundvelli undan því — þeirri sannfæringu 1 hugum mannanna, að frelsi þeirra sé gjöf Guðs“. SVEND LIDMAN sagöi svo frá í ræðu: ..Alkunnur jafnaðarmaður sagði eitt sinn við mig: .Þegar ég var ungur, slógust menn um Það hver ætti að bera fánann í skrúðgöngunni 1. maí. Nú fær sá fimrn krónur, sem leggur það á sig“‘.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.