Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1964, Qupperneq 14

Kirkjuritið - 01.06.1964, Qupperneq 14
252 KIRKJUKITIÐ að vér eigum að í'á staðist það, að lianii opinberist oss. Fyrir því er það eitt fyrirlieiti Krists, að hinir hjartahreinu munu Guð sjá. Og postulinn segir: „Þér elskaðir, nú erum vér Guðs börn, og það er enn ekki orðið bert, livað vér rnununi verða. Yér vitum, að þegar liann birtist, þá niunum vér verða honum líkir, því að vér munum sjá liann eins og liann er“. — Hann liylur sig til þess að vér fáum vaxið til þeirrar liæoar, sem liann liefur ætlað oss. En liann birtist oss æ betur eftir því scm vér náum þeirri fullkomnun, að verða honum líkir. Síðast munum vér sjá liann eins og liann er. Er ekki jafnvel vert að þola útlegð og þrautir útlegðarinnar, til þess að ná því takmarki? — Amen. (Ræða þessi var lyrst flutt 1915. Birt Iiér með leyfi Irú Aðalbjargar Sig- urðardóttur, ekkju höfundarins). BÆNAVERS Drottinn Jesú, dvel þú lijá oss. Degi fer að lialla skjótt. Virzlu náS og líkn aS Ijá oss. Ljúf mun oss þá verSa nótt. Uppgjöf veit oss allra saka. Ond vor þráir náS og friS. Lát í nótt á verSi vaka voldugt cngla þinna liS. Vertu h já oss. Dagur dvínar. Dagsins slokknar IjósiS skært. Tak í lielgar hendur þínar hollur þaS, sem oss er kært. Haltu yfir lýS og landi líknarríkur þinni mund. BœgSu frá oss geig og grandi. GóSa veit oss nœturstund. Magnús Runólfsson■

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.