Kirkjuritið - 01.06.1964, Síða 20
258
KIRKJURITIÐ
liinnar serkneskn byggingarlistar urn gervalla Evrópu, sunnan
frá Sikiley og norður til Háteigskirkju í Reykjavík. 1 æðuni
Spánverja rennur straumur serknesks blóðs. Á valdatímum
Máranna á Spáni lóku fjölmargir Spánverjar Múbaineðstrú, og
eftir að Márar voru liraktir frá Spáni urðu margir þeirra eftir,
tóku eða höfðu tekið kristna trú og blönduðust Spánverjum-
Máramenningin á Spáni var liáþróuð menning vísinda og lista.
Spánn liefur aldrei verið meira menningarríki en liann var a
dögum Máranna.
Gætir einvaldsstjórnar Franrns mikiS í daglegu lífi fólksins?
Þess gætir miklu minna á Spáni að bann er einvaldsríki en
þess gætti á sínum tíina í Þýzkalandi og á Italíu. Ég dvaldist 1
þeim löndum á valdatímum Hitlers og Mussobnis. Dýrkun a
þeim var langtum meiri en dýrkun Spánverja er á Franco.
Enda virðist bann ekki sækjast eftir slíku. Ég bjó í tvær vikur
við eina fegurstu götu Barcelona, sem lilaut fyrir nokkurum
árum nýtt nafn og nefnist nú Avenida del Generalissimo Franco.
Þetta virtist liið eina, sem daglega minnti á einvaldann í næst-
stærstu borg Spánar. Þessa þrjá mánuði varð ég afar lítið var
við pólitískan áróður, meira að segja ekki áberandi á 25 ára
afmæli Falangistastjórnarinnar og sigursins í borgarastyrjöld-
inni. En ég varð var við afarsterkan áróður rómversku kirkjunn-
ar, einkum í sjónvarpinu, en margar sjónvarpsstöðvanna ínun
kirkjan á Spáni eiga. Sá áróður lét ofl barnalega í augum °r
eyrum Islendingsins.
Setur kirkjan mikinn svip á mannlífiS þarna sySra?
Já, mjög mikinn, jafnvel meiri en á Italíu að því er mér virt-
ist. Á binu ber minna, að öflug andstaða og jafnvel liatur a
rómversku kirkjunni er mikið á Spáni. Svo sagði mér Skandi-
navi, sem búið befur á Spáni í áratugi og er málum þar kunn-
ugur. En kirkjan er þarna ráðandi afl. Klerkar, munkar °r
nunnur eru bvarvetna á ferð um gölur bæja og liorga, og oftast
cr á þessu fólki asi, eins og þaö liafi mikið að gjöra. Það er líka
alltaf verið að messa, raðir skriftastólanna bíða fólksins í bverri