Kirkjuritið - 01.01.1965, Qupperneq 15
KlItKJURITIÐ
9
tilraun, ein af óramörgum, til þess að túlka leyndarmál tím-
ans og rúnir örlaganna. Hann er horfinn og gleymdur, löngu
nættur að svara neinni mannlegri þörf og þrá. „Guðimir reka
sinn brothætta bát á blindsker í bafdjúpi alda“, muslerin í
mannlieimi eru liverful eins og annað þar. Og goðunum var
yfirleitt þannig báttað, að andlitin voru tvenn, svipurinn tví-
bentur og margræður, því þau spegluðu spurningar manns-
ins, leit lians að fótfestu, merkingu, lausnum.
En svo gerðist bylting. Ekki með asa né ofsa. Það var liógvær
maður og af lijarta lítillátur, sem kom og sagði: Ég er svarið, ég
er lausnin, ég er sannleikurinn.
Það var liann sem fæddist í Betlehem, liann, sem dó á
Golgata
Hann var látinn iieita Jesús.
Og nú er það nafnið bans, sem er skráð yfir anddyri nýs árs,
nú er það koma lians, sem mannkyn miðar við, þegar það telur
árin sín. Hverju sinni sem þú skrifar eða nefnir ártal ertu í
rauninni að játa það og vitna um það, að fæðing lians rnarkar
bin miklu skil í sögu mannkyns. Það er liljóð yfirlýsing um
það, að rás tímans liefur merkingu, að heimur mannsins er
ekki glott eða gretta marklausra, blindra afla, að þú átt ann-
an lieim undir þessum lijúpi, lieim, sem er sannur, eilífur.
Jesús frá Nazaret er koniinn.
Já, er kominn, því hans líf er það eina, sem lifað var þannig,
að það er, það er nútíð.
Er Jietta alvara, er Jietta satti1
Já, Jiað er satt.
Eg veit svo fátt um dagana Jiína liðnu og ennþá minna um
bina sem eftir eru. En Jiað veit ég að liann brosti til þín með
bverri nýrri sól, rétti Jiér böinl í hverjum geisla og hvísl-
aði Jiór í eyra í liúminu, mælti við Jiig gegnum Jn'n eigin lijarta-
slög. Það veit ég, að bvað sem Jm gerir með nafnið bans, }>á
gleymir bann ekki þínu, sem hann belgaði sér og blessaði í
beilagri skírn, nú á þessum morgni og liverja stund hugsar
bann til Jn'ii og segir: Óttastu ekki, ég frelsa Jiig, ég kalla á þig
nieð nafni, Jiú ert minn. Það veit ég, að bvert svo sem }m telur
vera lífsviðhorf Jiitt, Jiá talar liann líka til þín, þegar hann
segir: Vertu ekki brædd, litla lijörð, Jiví að föður yðar liefur
lióknazt að gefa yður ríkið.