Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Qupperneq 17

Kirkjuritið - 01.01.1965, Qupperneq 17
KlItKJUlUTIÐ 11 allt í einu birtist andlitið, svo furðulega skýrt og fagurt og nær- göngult og ])á verða allir jafn undrandi á því að liafa ekki séð það strax og síðan er ómögulegt að missa sjónar af því, augun lialda manni föstum, maður mætir þeim alltaf, livernig sem litið er á myndina. Og allt, sem er á spjaldinu, breytir um blæ. Það, sem áður var kuldaleg, sviplaus, þögul auðn, er orðið um- gjörð auglits, sem bregður furðulega sterku og hlýju lífi yfir allt og liorfir djúpt inn í sjálfan þig. Þannig er það, þegar Jesús Kristur kemur fram, birtist liinni innri sýn, þegar þú færð náð til að sjá, hvernig liann er í öllu þessu óskiljanlega munstri lífsins og opinberar þá liugsun, sem að baki þess er. Og sá, sem kemur auga á hann, undrast það mest að bafa ekki séð hann strax og lotið lionum og tilbeðið liann, og að nokkur skuli vera til, sem ekki sér liann, lýtur honum, tilbiður liann. V. Fyrsta sól nýs árs befur lieilsað. Handan þeirrar sólar eru augu, sem horfa á þig, eins og þau borfðu á bersynduga, augu Jesú frá Nazaret, eins og þau horfðu á sjúka og þjáða, snauða og blinda, eins og þau litu til læri- sveinsins, sem afneitaði, og ræningjans, sem bað í örvæntingu, og það er tillit liins eilífa föður, sem birtist í þeim augum, þau eru skuggsjá þess hjarta, sem er uppsprettan, uppspretta veru- leikans, lífsins, skuggsjá þeirrar vitundar, sem gleðst með þér og líður með þér og líður fyrir þig, líður krossins þraut fyrir alla beimsins liarma, glópsku og glæpi, af því að bonum er það fullkomin, lieilög alvara, að litla hjörðin, börnin blindu á litlu jörð, livert eitt þeirra, skuli eignast og eiga ríkið hans, ríkið, sem er réttlæti, friður, fögnuður, ríkið, þar sem liugurinn og viljinn, sem birtist í Kristi Jesú, er orðinn allt í öllu. Þetta er þér boðað um leið og nýtt ár lieilsar. Þannig býður sjálfur Drottinn, faðir allra sólna, þér gleðilegt ár. Og orð bans, náð lians, skal vera þér ný á hverjum morgni og gefa þér nýtt líf, nýjan lieim. I'ak undir lífsins boðskap, með bæn fyrir þér og þínum, fvrir þjóð og veröld, með bæn í Jesú nafni. Því Jesús Kristur er lausnin, vonin, ljósið í diminum heimi, bin eina, eilífa sól. Amen.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.