Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 25
KIRKJURITIÐ
19
Varamenn:
Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson ((11 atkv.),
Sr. Jóhann Hannesson, prófessor, (9 atkv.), og
Þórður Möller, yfirlæknir, (13 atkv.).
Ályktun.
Flm. sr. Gunnar Árnason.
6. mál
kirkjuþingið 1964 ályktar að fela biskupi og kirkjuráði að kauua, livort
Prestastéttin telur ekki æskilegt og tíinabært, að greiðslum fyrir auka-
yerk þeirra — önnur en líkræður — sé breytt í það liorf, að um ársfjórð-
ungslegt gjald sé að ræða. Verði hluti sóknargjaldanna og hæð þess í
hlutfalli við niannfjölda prestakallanna.
Málinu var vísað til allslierjarnefndar 1, er lagði til, að
ályktunin væri orðuð svo:
Kirkjuþingið 1964 ályktar að fela hiskupi og kirkjuráði að
kanna, livort prestar og sóknarnefndir telji æskilegt að greiðsl-
Ur fyrir aukaverk presta — önnur en líkræður — verði liluti
sóknargjalda og greiðist í hlutfalli við mannfjölda prestakall-
anna.
Var ályktunin svo hljóðandi samþykkt.
Tilllaga til þingsályktunar.
Flm. biskup og sr. Gunnar Árnason.
7. mál
kirkjuþing ályktar að skora á hlulaðeigandi aðilja, að ráðnir verði við
ríkisútvarpið og væntaulegt sjónvarp samkvænit tillögu biskups sérstakir
ráðunautar um kirkjulegl fræðslu- og fréttaefiii.
Allsherjarnefnd I fékk málið til meðferðar og lagði liún til,
að tillagan væri samþykkt óbreytt, sem og var gjört.
Tilllaga til þingsályktunar.
Flutt af biskupi.
8. mál
Kirkjuþing styður eindregið þau tilniæli, sem biskup befur flutt við
ríkisútvarpið, að upp verði teknar daglegar kvöldbænir í dagskrá út-