Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 26
KIRKJURITIÐ
20
varpsins að loknuni síðari kvöldfréttum. Jafnframt óskar Kirkjuþing eftir
því, að öðru hverju verði útvarpað messugjörðuni frá kirkjuin utan
Reykjavíkur. Þá vill Kirkjuþing niælast til þess, að útvarpað verði reglu-
lega stuttuni fræðsluþáttum um kristileg málefni.
Málinu var vísað til allsherjarnefndar I og lagði luin til, að
tillagan væri samþykkt óbreytt. Var það' gjört.
9. mál
Tilllaga til þingsályktunar.
Flm. Páll Kolka, kirkjuráðsmaður.
Kirkjuþing telur brýna nauðsyn á rannsókn þess, með livaða liætli er
hægt að auka útgáfustarfseini kirkjunnar, svo að rödd hennar nái til
alls almennings með aðstoð hins ritaða orðs hetur en verið hefur.
Tillögunni var vísað til allsherjarnefndar II og var álit lienn-
ar á þessa leið:
Nefndin er sannnála flutningsinanni uni nauðsyn liins ritaða
orðs, en telur rétt að um það sé fjallað í sambandi við 7. mál
þessa þings, þar sem eðlilegast er að líta á fræðslu- og út-
breiðslustarfsemi kirkjunnar sem eina lieild, hvaða tækjum
sem beitt er.
Tillagan var samþykkt óbreytt, en hins vegar var felld
(með 7:5 atkv.), tillaga frá flutningsmanni um að kjósa nefnd
til þess að gera þá rannsókn, sem hún gerir ráð fyrir.
10 mál
Tilllaga til þingsályktunar.
Flm. sr. Sigurður Pálsson.
Um fyrningaisjóð.
Kirkjuþing leggur til að sóknarkirkjum só gert skylt að leggja ákveðinn
liluta tekna sinna í fyrningarsjóð. Þeim sjóði skal aðeins varið til meiri-
háttar aðgerða á kirkjunni eða endurhyggingar með samþykki sjóðsstjórn-
ar. Stjórn sjóðsins sé í Iiöndum biskups og tveggja nianna, sem kirkju-
ráð kýs. Stjórn sjóðsins má og fela yfirumsjón með viðhaldi kirkna fyrir
milligöngu prófasta.