Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 27

Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 27
KIHKJUHITIÐ 21 Málinu var vísað til allslierjarnefndar I og lagði hún til, að tillagan væri orðuð þannig: Kirkjuþing leggur til að sóknarkirkjum sé gert skylt að leggja akveðinn liluta tekna sinna í fyrningarsjóð. Fyrningar- sjóður sé ávaxtaður í Hinum almenna kirkjusjóði Islands og lúta sömu stjórn og starfsreglum, eftir því sem við á. Fyrning- arsjóði skal aðeins varið til meiri liáttar aðgerða á kirkjum eða til endurbygginga með samþykki sjóðsstjórnar. Stjórn sjóðsins má og fela yfirumsjón með viðlialdi kirkna fyrir milli- göngu prófasts. Svohljóðandi viðbótartillaga kom frá Sigurjóni Jóhannessyni: Jafnframt beinir þingið þeirri áskorun til sóknarnefnda, að þær geri kað, sem í þeirra valdi stendur til þess aó viðhalda kirkjuni sínum sem he?.t og neyti í því efni heiinildar um hámark sóknargjalda. Var viðbótartillaga þessi samþykkt og ályktunin síðan. 11. mál Tilllaga til þingsályktunar. Flm. sr. Sigurður Pálsson. Um varðveizlu og ráðstöfun kirkjugripa. Kirkjuþing felur kirkjuráði, að setja reglur um varðveizlu og ráðstöfun kirkjugripa með það fyrir augum að gripir kirkna séu örugglega varð- '’eittir og að sóknarnefndir eða kirkjuhaldari geti eklci ráðstafað þeim an samþykkis safnaðar og kirkjustjórnar eða þess fulltrúa sem hún kann að fela þau mál. Sóknarnefndum sé einnig gerl að skyldu að halda tæm- andi skrá um alla þá muni sem í kirkjunni eru, bæði þá, sem nothæfir cru, og aflóga og gera grein fyrir tilkomu þeirra svo sem unnt er. Þar séu jafnóðum skráðir nýir munir og gerð grein fyrir þeim, sem hverfa úr eigu kirkjunnar. Þessi skrá nái einnig til bóka kirkjunnar. Allsherjarnefnd II fjallaði um málið og lagði til, að tillagan V£eri samþykkt að viðbættu þessu niðurlagi: Einnig felur þingið kirkjuráði að gefa bendingar um með- ferð aflagðra kirkna. Þannig breytt var ályktunin samþykkt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.