Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 31

Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 31
KIIÍKJURITIÐ 25 eru: Sóknarnefndarmenn og safnaðarfulltrúar prestakallsins (aðalmenn). Fyrsti varamaður tekur sæti aðalmanns, ef forfall- aður er. Sé prófastur héraðsins umsækjandi um kallið, nefnir biskup annan prófast til í hans stað. 3. gr. Á kjörmannafundi skulu umsóknir ásamt umsögnum biskups bggja frammi til athugunar. Fundurinn er lokaður og stýrir prófastur lionum. Ef meiri-hluti kjörmanna samþykkir, að kjör skuli fram fara, skal það framkvæmt með þeim liætti, sem segir í 4. gr. Að öðrum kosti ráðstafar kirkjumálaráðherra embættinu samkvæmt tillögu biskups. 4. gr. Ef samþykkt er, að kjör fari fram, ákveður prófastur kjör- fund kjörmanna þá þegar eða næsta dag hið síðasta. Kjör- fundur er lokaður og stýrir prófastur honura. Fer þar fram leynileg, skrifleg atkvæðagreiðsla um umsækjendur. Prófastur afhendir liverjum kjörmanna einn atkvæðaseðil og setur kjör- inaður kross framan við nafn þess, er hann kýs. Prófastur skilar atkvæði á sama liátt. Að lokinni atkvæðagreiðslu eru atkvæði mnsigluð og send biskupi í póstábyrgð, ásamt afriti af gjörða- bók kjörfundar. Verði ágreiningur um undirbúning eða fram- kvæmd kosningar eða liún kærð, fellir kjörstjórn úrskurð um niálið. Kjörstjórn skipa, auk biskups, 2 menn, er kirkjumála- ráðuneytið skipar til 5 ára í senn. 5. gr. Þegar kjörstjórn befur kynnt sér niðurstöðu kjörfundar, sendir biskup afrit af bókun liennar til kirkjumálaráðlierra, asamt rökstuddri tillögu sinni um veitingu. Biskup styður nieð tillögu sinni þann umsækjanda, er hlotið hefur % atkvæða kj örmanna. Skal veita lionuin embættið, enda telst bann liafa hlotið lögmæta kosningu. Nái umsækjandi ekki % atkvæða kj örmanna, telst kosningin ólögmæt, og mælir biskup þá með þeim tveimur umsækjendum, ef um fleiri en einn er að ræða, er hann telur, þegar tillit er tekið til allra aðstæðna, standa næst því að hljóta embættið, og í þeirri röð, sem næst hggur að hans dómi. Veitir ráðherra því næst embættið öðrum hvorum þessara tveggja.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.