Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 41

Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 41
KIRKJURITIÐ 35 Þeir liafa um aldirnar treyst á lið æðri máttar liverjum ein- staklingi og þjóðinni til lijálpar. Og almennt talað liafa þeir alltaf verið meðal bezt menntu þjóða veraldarinnar. Vér Islendingar eigum þá einu leið til að tryggja frelsi vort sv° sem unnt er, að sanna oss þess verðuga sakir manndóms vors. — ^ ér skulum vona og treysta því að vér fáum liandritin heim, eu þegar þau voru hér heima, liúktum vér í sjálflinepptri énauð. Hörð ár geta komið fyrr en varir eftir allt að hálfrar aldar góðaeri. Veðurbreytingar valda oss ekki frelsisskerðingu, ef vér erum menn til að taka þeim. Fátæktin gerir oss ekki ófrjálsa menn né lítilsiglda fremur en Higjahl í Hergilsey forðum daga. Menningin er hornsteinn frelsisins. Því er vel Iivað miklu er °stað til menntunar þjóðinni nú á dögum. Verður þess samt 'ei gæta livaS kennt er. Hvorki má hera hlut hugvísinda né faunvísinda fyrir borð. Heldur ekki láta hallast á um bóklegt og 'erklegt nám. Og þekking og siðgæði verða að haldast í hendur. Hæði skólanámið og skólakerfið verður stöðugt að endurbæt- ast. Einingarlundin er eitt merki manndómsins. Þjóðareining er 0ss lífsnauðsyn. Hegar menn reru lífróður í gamla daga gegnum brimgarðinn, 'c,b niest á því að allir skipverjar væru samstilltir. Tækju sam- tlmis á, einbeittu hugsun sinni að sama marki. ^ ér Islendingar róum enn í dag aðeins lítilli fleytu í brirn- garði alheimsmálanna á veraldarhafinu. Engin þjóð á hnettinum má eins illa við því að liver höndin M UPP á móti annarri. Vér erum skyldir til að standa og vinna sanian. Það er vor lierskylda — landvörn — þjóðskattur. Það gildir framtíð þjóðarinnar að þessi skilningur ryðji sér til fúnis. Vér þurfum a3 opna vor augu, að sjá °g eyru vor sannleík aS heyra 1 ér þurfum aS sœttast, slá hendi í hönd °g hatrinu í bróSerni gleyma. — (E.B.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.