Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 47
KIRKJUHITIÐ 41
uiwrn og lét eiginmann sinn fá körfuna og bera liana á næstu
bæð.
Nokkrum mínútum síðar kallaði eiginmaðurinn niður til
bennar og sagði lienni, að draumurinn liefði reynzt réttur, því
a'l 33 egg væru í körfunni í stað 36, og bað hann hana um að
bonia upp og telja þau sjálf. Á meðan hún var að telja eggin
Vai' kallað á liana og hún beðin að koma niður, og í stiganum
»iætti hún konu, sem sagði að mistök liefðu átt sér stað, þrjú
egg hefðu verið tekin úr körfunni. Konan rétti síðan bréfritar-
anuni þrjú egg, og liafði þá allt skeð í samræmi við draum
hennar.
Því verður ekki neitað, að menn dreymi þannig fyrir mörg-
urtl hlutum. Það kemur oss í bobha að því er skilning vorn
snertir. En bendir oss skýrt til um að vér gætum þess sjahlnar
en skyldi að „vér sjáum enn sem í skuggsjá og óljósri mynd“.
Og ætti það að vekja oss tilhlökkun, þar sem því er heitið að
Ver eigum eilífðina framundan.
„Þ«ð stingur mig í hjartaS eins og ör“
Fvrir nokkru las ég í blaði viðtal við Madelyn Rawlinson
dóttur Etel(ar) Rósu Guðmundsdóttur, Stephans G. Stephans-
sonar. Þar stóð m. a.:
~ Hefur þú lesið kvæði Stephans langafa þíns?
~ Aðeins þau, sem Jakobína (Jolinson) hefur þýtt.
Það er ekki rétt, sem ýmsir láta liggja orð að, að íslenzkan
geti ekki dáið — hvernig sem að henni er búið í landinu. Er-
lent sjónvarp t. d. geti ekki spillt henni í bráð og lengd. Hún
,a i lifað alltaf og hljóti að gera það. Hún er að deyja vestan
'als. Og hér er henni liætt, ef vér uggum ekki að oss.