Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 48

Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 48
Benjamín Krisl jánsson: Sæmd Möðruvellinga — Brot úr œttarsögu — Vatnaskilin Hvergi sjáum vér betur vatnaskilin milli kristindóms og nor- rænnar lieiðni en í kenningunni um fyrirgefninguna. Hefndin var grundvallarhugsun liins forna átrúnaðar. Hún var ekki aðeins talin réttarnauðsyn, þegar lög voru enn svo frumstæð, að óttinn einn við ægilega hefnd gat haldið ofsa- mönnum í stilli. Það var einnig litið á liefndina sem drengskap- arskyldu. Sá Jjótti rninni maður, er ekki liefndi mótgerða greypilega, enda þótti hver maður vaxa af því verki, einkum ef hefndin yfirsteig allan tilverknað. Þó hregður fvrir í fornum sögum einstökum göfugmennum eins og Askatli goða og Ingimundi í Vatnsdal, sem tilraun gera til að lilífa banamönnum sínum og reyna í livívetna að firra vígum og vandræðum, en vera má að mynd þeirra sé fegruð af kristnum sagnriturum. Hefndin var víðast livar hin óskrifuðu lög, sem sjálfsagt þótti að fylgja fram. Að fyrirgefa óvini sínurn var talin lítilmennska. Ekki datt mönnum í hug að annað gæti legið til grundvallar slíkri breytni en hugleysi. Svo ókunn og óskiljanleg var feðruni voruni hugsun fyrirgefningarinnar. Hefna skal . . . Saga hinna fornu Möðruvellinga í Eyjafirði geymir niörg at- hyglisverð dæmi hæði urn hefnd og fyrirgefning. „Hefna skal, livort sem verður fyrr eða síðar“, sagði Guðmundur liinn ríki, er hann frétti um sig illmælið í veizlunni að Bægisá. Guðmundur stóð á vegamótum hins forna og nýja siðar. Hann var alinn upp í heiðnum sið og tók kj-istni með öðrum höfðingj-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.