Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 55
Kristján Eldjárn:
Sjörn
Jóhannesson
og
Krísuvíkur-
kirkja
Björn Jóhannesson
Hinn 22. nóv. 1964, andaðist Björn Jóhannesson fyrrv. for-
seti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, tæplega sjötugur að aldri.
j llniörg undanfarin ár liafði hann dregið sig í ldé frá þeim fé-
‘jgsinálastörfum, sem setja svip sinn mest á ævidag lians, og
1 1,V1 sjúkdómur sá, er nú hefur snögglega dregið hann til
auöa. En Björn sat þó ekki auðum liöndum þessi síðustu ár
S1®‘ Hann átti sér merkilegt hugðarmál, sem honum auðnaðist
3 ^ouia lieilu í höfn, áður en liann var allur, og sá minnisvarði
11111,1 að ölJu skaplegu lengi standa brautu nær og lofa sinn
niann.
Með'al þeirra stórhýla landsins, sem breyttir þjóðfélagshættir
13 a daemt úr leik og dregizt hafa upp fyrir augunum á þessari
. usloð, er Krýsuvík í Gullbringusýslu. Húsin féllu hvert á
, . Ur öðru og lífið fjaraði út, unz ekkert stóð nema gainla
lrkjan og í henni liírðist lengi gamall maður, síðasti Krýsuvík-
1U^Urini1, og þrjózkaðist við að hlýða tímans kalli, unz þar kom,
a hann var ekki að spurður. Lauk þar með langri sögu, en
4