Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 58
KIRKJURITIÐ
52
bæjarstjórnar dagsett í Hafnarfirði hinn 18. september 1964, og
síð'an er Krýsuvíkurkirkja á fornleifaskrá og eitt þeirra liúsa,
sem vernduð verða á vegum biiis opinbera sem menningarsögu-
legar byggingar.
Á fögrum liaustdegi, hinn 19. september, voruni við Björn í
síðasta sinni saman í Krýsuvík. Gerðuin við þá úttekt á öllu,
sem í kirkjunni er, en Björn afhenti mér skrá þar sem nákvæm-
lega er tilgreint livað liver og einn bafði til liennar gefið, en
flest af því er að vísu frá honum sjálfum. Þarna var ekkert bálf-
verk á, og mikil var gleði Björns að sjá þetta mikla áliugamál
sitt komið lieill í þá liöfn, sem hann bafði dreymt um. Honum
var það mikið gleðiefni að verða þess var, hve margir lögðu leið
sína heim að kirkjunni, eftir að opnaður var liinn nýi Grinda-
víkurvegur, sem liggur bjá garði í Krýsuvík. Þótti bouum það
sem staðfesting þess, að kirkjan sem liann bafði reist úr rúst,
ætti enn erindi við lífið og liann liefði barizt fyrir réttum mál-