Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 64

Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 64
KIRKJURITIÐ 58 stoðir, að Islendingar liafa allt frá því, að sögur hófust, verið mjög fróðleiksfúsir og reynt að afla sér þeirrar menntunar, sem kostur var á hverju sinni. Og sú mikla hamingja féll í skaut þessarar fróðleiksfúsu þjóðar, að alltaf komu fram á sjónarsvið- ið andleg Ijós, er lýstu skært í myrkri erfiðleikanna. Þar blakta við hún á myrkustu tímum þjóðarinnar nöfnin: Hallgrímur Pétursson, Brynjólfur Sveinsson, Vísi-Gísli, Arngrímur lærði, Stefán í Vallanesi og Jón Vídalín, — svo að nokkur séu nefnd. Við vitum líka, að ætíð var hópur fræðimanna í alþýðustétt, sem sat við að rita eftir önn dagsins, oft krókloppnir, í dimm- um, rökum og köldum baðstofunum og skópu dyngjur af ann- álum. En þá er spurningin: Hvað gaf þjóðinni máttinn og kraftinn svo mikinn? Á þeim tíma varð ekki seilzt til ritlauna, svo sem nú er. Hér hlýtur að hafa verið að verki einhver innri eldur og sterkur trú- armáttur á tilgang lífsins — og svo til viðbótar trúmennskan, sem séra Björn Halldórsson lýsir á einfaldan hátt: „Ég skal þarfur þrífa þetta gestaherbergi, — því einhver keniur eftir mig, sem hlýtur . . .“ Á þessum vettvangi hlasa við okkur mörg afreksverkin. Ekki má lieldur undan fella að minnast prestanna „þeirrar stéttar, er e.t.v. hefur talið flesta ágætismenn á landi voru“, segir Jón Aðils — og hafði — allt frá því, að kirkja var stofnuð í landinu— geysimikil áhrif á bókmenningu þjóðarinnar. Þar stóðu auðvitað biskupar í fararbroddi. En allt þetta sýnir, að hér bjó kjarnmikil þjóð af sterkum stofni komin, þjóð, sem bar hinar þyngstu lífsbyrðar, án þess að beygja af, — og lyfti auk þess andlegum Grettistökum. I því sambandi á vel við að taka undir með Davíð og segja: „1 þúsund ár bjó þjóð við nyrztu voga. Mót þrautum sínum gekk hún djörf og sterk. f hennar kirkju helgar stjörnur loga, og liennar líf er eilíft kraftaverk“. En nútíminn, með margvísleg þægindi í liöndum, minnist sjaldnar en skyldi þessara kraftaverka, sem saga þjóðarinnar segir frá. _ j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.