Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 65

Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 65
KIRKJURITIÐ 59 IV. Alkunnugt er, að sterk bein þarf til aft' þola góða daga. Með batnandi lífskj örum liafa skapazt mörg þjóðfélags vandamál. _ Hg tvær heimsstyrjaldir liafa sett ólieillamark sitt á mann- 1 ífið. I styrjöldum vinnur enginn fullnaðarsigur. Sigurvegar- arnir tapa líka. Þeir geta nefnilega ekki sagt eins og Mattliías: ” • • • ég á enn minn gamla sálarfrið“. Sálarfriðurinn liefur glatazt. Og með glötun h ans er manndyggðin í hættu. Þó að svartsýni sé ekki æskileg, verður ekki augunum lok- að fyrir raunveruleikanum. Sænskur prófessor, Gustaf Lundberg, segir á einum stað: «Bölvun styrjaldarinnar var ávöxtur mannlegrar sjálfselsku“. Hann segir enn fremur: „Fyrri tíðar menn trúðu á Guð. Raust jians barst til þeirra með sérstökum þráðum, er lágu til Guðs. u virðist sem vissir strengir bafi brostið. Tónninn frá liimni hefur bljóðnað“. Prófessorinn segir, „að menn bafi kubbað sundur þræðina, fei)1 tengdu þá við fortíðina. Og vonarþráðurinn, sem leiðir 11111 1 framtíðina, er slitinn. Menn koma ekki lengur auga á lleina eilífð. Augnablikið er það eina, sem menn henda reið- Ur a. Dauðinn er í augum þeirra alger endalok mannlegrar tilvistar. Þess vegna er augnablikið það eina, sem nokkurs er 'eró Því er um að gera að böndla í skammæi þess allt, sem 1 1,1 á í fórum sínum og báma í sig alla ávexti lífsins“. Þetta ef engin glæsimynd, sem prófessorinn dregur hér upp. En jolmörg dæmi benda til þess, að liann sjái þetta í ljósi veru- ^mans. Og svo bezt tekst lækning, að sjúkdómurinn finnist. •f ,Pru^essor Lundberg er glöggskyggn á liann. Aðalorsökin 1 ofarnaðar mannkynsins er annars vegar trúin á augnablikið, 111 liins vegar efinn um, að nokkur Guð sé til og þá um leið nll vissa um, að framhaldslífið sé hugarburður einn. Af þessu leiðir, að enginn þykist þurfa að gera grein fyrir PVl’ a hvern liátt bann ver pundinu, sem lionum var útblutað. bætti nienn að trúa á tilveru Guðs, missir syndin merkingu •sllla. Sé enginn Guð til, er heldur engin synd til .. . j. f11 beir, sem þannig hugsa og álvkta, eru komnir æði langt • rj kenningu Einars Benediktssonar: „Hvað vannstu Drottins 'oröld til þarfa, þess verðurðu spurður um sólarlag“. n befur þá þetta, sem Lundberg prófessor minnist á, orðið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.