Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 69

Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 69
63 KIRKJURITIÐ okknr, sem er fullkomin bending um, að svo sé? Til þess eru áreið'anlega margar leiðir. Hun má t. d. aldrei láta niður falla að segja okkur frá fórn- arverkum, sem víða eru unnin, og sýnilega eiga rætur sínar að *ekja til áhrifa frá æðri mætti. Og liún verður að segja okkur rai hvar sem vart verður við liinn miskunnsama Samverja á eio. Og um fram allt verður liún í boðskap sínum að lialda a ^ti hverju því kraftaverki, sem alltaf liafa verið að gerast °g eru að gerast allt í kringum okkur. Og liún má aldrei þreyt- ast a því að segja okkur frá góðum mönnum og góðverkum þeirra. , y° inun vera, sem Björnstjerne Björnsson segir: „Þar, sem góðir leiSij menn fara, þar eru guðs vegir“. Þeir virðast rata réttu ‘þna, og þá viljum við Iiafa fyrir leiðsögumenn. * ráð skulu nýtt svo sem verða má í þeim mikilsverða til- rangi að treysta þráðinn að ofan. Það er hann, sem lieldur uppi 1111 mikla sigurverki lífsins. Bili hann eða bresti, gengur a t úr skorðum. Þá er siðgæðinu bráð hætta búin. Þegar við lieyrum sagt frá einhverjum dásamlegum, yfirnátt- nr|egum atburðum, skynjum við eins og útrétta hönd frá æðra emu. Og okkur, börn efasemdanna, þyrstir í að heyra um seni treyst getur hinn veika trúarþráð. Okkur nægir ekki 1 tkomlega að heyra sagt frá kraftaverkum, sem gerðust end- 01 fvrir löngu. 1 þeim sökum verður sagan að endurtaka sig. g veit, að þetta má telja veikleikamerki. En hvern mann 'erður að taka eins og liann er, en ekki eins og liann ætti að vera. VIII. Svo að betur skiljist, livað ég er að fara í þessu erindi mínu, letla ég að koma með nokkur dæmi, sem mér finnst þess verð, að gauniur sé gefinn. Irúmennska væri meiri og afbrotin færri, ef hún væri bet- l,r ' nkandi en er, trúin, sem ævintýraskáldið H. C. Andersen segir frá. Á æskuárum Andersens hjó í grenndinni karl einn, grnnnmr og harðlyndur. Var honum laus höndin, þegar hon- mn mislíkaði. Eitt sinn gerði hann sig albúinn að berja Ander- sen. Greip liann þá til þess ráðs, sem móðir lians hafði inn- ra?tt honum, og sagði við gamla manninn eitthvað á þessa leið:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.