Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 71

Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 71
KIRKJURITIÐ 65 . . láttu sem þú sjáir ganga sjálfan Jesúm undan þér“. jafnvel glæpamenn, sem litu myndina, liurfu frá villu síns 'egar og unnu lietjudáðir fyrir málefni Krists. — Því spyrja margir; Hvaðan kom sá kraftur, sem í myndinni bjó? Einnig vil ég minna á trúarreynslu ensks menntamanns. Á ár- 1^50 fékk hann alvarlega lungnalömun, svo að liann varð að stállunga samfleytt í 3 ár. En eftir 5 ára baráttu við sjúkdóm, var batinn ótvíræður. liann verið mjög á reiki í trúarefnum. varð liann fyrir stórfelldri vitrun. Og runar var þessi: Alll í lífinu liefur til- ^an£i góðan tilgang. — Og bölið, sem menn kalla, er uppeldis- lneðal lianda sálinni. rasognm af reynslu þessa manns fer einmitt inn á það svið 1 sins, sem reynist svo erfitt að skilja og sætta sig við, þ. e. hið íln_ la böl, þrautir og þjáningar, sem mannkynið verður að stríða við. Og svarið er: „Allt er þetta uppeldismeðal lianda sál- uini“. ^ fram að þessu liafði 11 í sjúkdómslegunni þunganiiðja þeirrar vit J1ggja í þennan XI. Sennilega er sá hópurinn stærri, sem efar, leitar og þráir en Sa5 sem befur í trúarefnum fast land undir fótum. ess vegna er það von mín, að reynt sé að láta ljós loga í öll- 1,111 gEiggum, livort sem þeir eru stórir eða smáir, ef ske kynni, l( yilltur ferðamaður kæmi auga á Ijósið. Ef hefðbundnar 'eujur bera ekki æskilegan árangur, er óbjákvæmilegt að leita ‘ ^ra leiða í þeim tilgangi að treysta þráðinn að ofan. egar reynt er að bjarga úr lífsháska, koma ekki alls staðar uotum sömu björgunartæki. Þannig er einnig báttað um Uiannssálirnar og trúarlífið. Eitt og sama björgunartækið á ekki Nl a^a- Katólskur prestur sagði við mig: „Við förum þessa leið, eu þið liina. En báðir aðilar stefna að sama marki, og leiðarljós 'eggja er eitt og bið sama“. að 1fUÍShyggja ^eltar svo fast á, að kirkjan liefur ekki ráð ií því . ata uokkurt 1 jós undir mæliker. Hún má ekki bíða og sjá setur. Hún verður að brýna raustina og láta sér ekkert Uannlegt óviðkomandi. Þótt kjarni trúarinnar sé bjarg, sem að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.