Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 79

Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 79
KIRKJURITIÐ 73 uiuim einliverjir lilusta. ÍJtvarpsbylgjunum eru síður takmörk seu en nokkrum öðrum boðbera. Þar sem kristniboðum er jn°inað að koma, þar sem þjóðernis- og kynþáttarígur lokar leið ili l,ni, stendur rödd fagnaðarerindisins ojiin leið inn á lieim- 111 um útvarpstækið“. 2. Kristileg útvarpsstarfsemi er rekin með jirennu móti: ^ar sem ríkisútvarp er eins og bér í landi, er samið um flutn- lng ákveðins magns útvarpsefnis á tilteknum tíma, ýmist kirkj- "nni kostnaðarlausu eða fyrir þóknun. sem löggilt samtök standa að útvarpsrekstri — líkt og Kast hjá ýmsum stórþjóðum eins og t. d. í Japan, Bandaríkj- nnum og jafnvel Englandi — er leigður eða keyptur útvarps- Ulnk lengri eða skemmri, eftir því sem um er samið og er mest nni það. Loks eru útvarpsstöðvar í eigu kristinnar kirkju, stofn- *r °S reknar af frjálsum samtökum kristinna ábugamanna. ' ar ntvarpsstöðvar eru þegar yfir 60 og skiptast bér um bil ,' 111 niilli mótmælenda og kaþólskra kirkna. Mesta orku og um >a< ijii jafna, bafa útvarpsstöð páfagarðs — Radio Yatican — 'ntberska stöðin: Rödd fagnaðarerindisinsi Mótmælendur a l)ftgar gert áætlanir um að stofna 30 til 40 nýjar útvarps- ■ t()ðvar í náinni framtíð. -Vætlað er, að 75 milljónir Japana blusti á útvarp, séu fimm 11111 bvert tæki, en þau eru 15 milljónir í landinu. Kristilegri lit- 'arpsstarfsemi hefur í engu kristniboðslandi verið betur tekið 11 1 Japan — landi hins mikla trúarbragðaglundroða. |.. e,)al útvarpsþátta er Lutheran Hour heimskunnur fyrir ngu. Hann liófst uppbaflega í Bandaríkjunum 1930, en er nú l|ttur frá 1240 útvarpsstöðvum í rúmlega 100 löndum á alls 56 ^•uguinálum. Skoðanakönnun í Bretlandi 1956 leiddi í 1 jós, að eiri blustuðu að jafnaði á þennan liákristilega þátt en nokkurt nuað útvarpsefni í BBC — brezka útvarpinu. að ^'rir rúmum 40 árum kynntist ég lítillega í New York manni nafni Paul Rader. Hann var þá talinn vera einn ágætasti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.