Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 85
KIRKJURITIÐ
79
Rrúðkaup Rannveigar Jónsdóttur og Eiríks Ormssonar í Þykkvubœjar-
klausturskirkju, 23. 9. 1910.
Guðmundur var sjúkur og var þungt lialdinn í rúminu.
” g nian eftir því“, segir Jón Sverrisson, „að prestur grennslað-
1?.* e^tir heilbrigði hans og skoðaði li ann. Það mun hafa verið
eitthvert innanmein sem hann þjáðist af. Hann andaðist 26.
111 drz þennan vetur. Þá var liann tæplega fimmtugur. Þrátt fyrir
®JÚkleik sinn, lét Guðmundur sér mjög annt um ferð okkar og
1 prest kröftuglega að Iialda lengra, vera lieldur um nóttina
(1g sjá hverju fram yndi. Séra Bjarni var ófáanlegur til að gista.
,dtltl vildi komast lieim umfram allt. Varð svo að vera. Eftir að
j1 höfðum þáð þar liinn bezta beina, héldum við af stað og
hföðuðum ferðinni, sem við máttum, enda var það’ hægast þar
seni vindurinn var í bakið. Nú komuin við að Gvendarál, megin
'atninu í Fljótinu. Auðséð var, að á honum hafði ísinn verið í
t'eimur lögum, enda var það eðlilegt, því að rigningarskvett
a Oi gert mj]k tveggja snarpra kuldakasta fyrr um haustið, svo
ll( hlukalögin virtust ekki bafa náð að frjósa saman. Nú var
'dtnið húið að sprengja upp efri íshelluna og reka liana sain-
UU 1 háar hrannir. Á milli þeirra rann svo vatnið í djúpum ál-
11111 ofan á ísnum. Reyndist þetta mjög torsótt yfirferðar. Stund-