Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Qupperneq 86

Kirkjuritið - 01.01.1965, Qupperneq 86
KIltKJ URITIÐ 80 um uröu þeir félagar að fara þannig að, að annar gekk uudir Iiinn og lyfti lionum upp á jakahrannirnar, en liinn dró svo þann upp, sem niðri var. Gekk þetta slysalaust, en vitanlega seint og erfiðlega, því að fara þurfti með mikilli gætni, sérstak- lega þar sem göt voru á ísnum og vatnið sauð og ólgaði eins og í uppsprettu. Vestasti liluti af Gvendarál var svokallaður Þveráll, sem rann milli tveggja grasliólma, 15—20 faðma breiður og svo djúpur, að liann var óvæður með öllu. Hann liafði rutt sig að mestu, en í lionum liafði myndast hálfgerð klakastífla, sem þó virtist vera að losna, því að hún var á eins konar iði eða hreyfingu, og dúaði öll til undan straumnum, svo að eiginlega sýndist þetta vera ófært ineð' öllu. „Hvernig förum við nú að?“ sagði séra Bjarni og heyrðist mér á honum að lionuin litist ekki á blikuna. Hann horfði áliyggjusamlega út yfir ísifylltan farveginn, þar sem jakarnir renndu liver á annan með ískrandi gný og hlóðust hver að öðrum eða leystust sundur eftir því hvernig straumur- inn kastaði þeim til sitt á livað. Þetta var allt annað en árenni- legt. Eini möguleikinn lil að komast yfir var að fara yfir álinn á jakahlaupum. Og þá var nú betra að verða ekki fótaskortur. Þá þyrfti ekki að spyrja að leikslokum. Þegar þetta skeði, var Jón Sverrisson um tvítugl eins og fyrr er sagt, og ekki þungur á sér. Og áræðina skorti ekki. Og liann var ekki á því að snúa frá að óreyndu. „Ég held ég reyni að lilaupa yfir hann“, sagði liann við séra Bjarna, og þú skalt koma á eftir mér, en ekki það fljótt að við verðuin nokkurn tíma báðir á sama jakanum. Þeir eru livorki það stórir né sterk- ir, að þeir þoli það. Síðan lagði ég af stað og var ekki lengi yfir. Og svo fast fylgdi prestur eftir, að liann var kominn npp á bakk- ann um leið og ég sneri mér við. Þetta var djarft teflt. Það var varla um annað að gera. Við gátum ekki hugsaö okkur að berj- ast á móti veðrinu til haka austur að Söndum og gista þar. Vestasti liluti Fljótsins er Skálm, sem keiiiur í það utan af Mýrdalssandi. Á lienni var svellið allvel heilt og liált sem gler og fórum við yfir liana í einni fótskriðu undan austan rokinu, þurftum ekki annað en verja okkur falli með stöngunum. Nú var skammt að Mýrum. Alltaf liélst sama óveðrið — livass lands- ynningur með hellirigningu. Á okkur var ekki þurr þráður, enda var nú ekki mikið um vatnsheldar verjur eða regnföt á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.