Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 87
KIRKJUR ITIÐ
81
1 essum tíma. Á Mýrum var gamall torfbær og svo lekur, að ég
l'Uniiist þess að við óðum polla inn göngin jiegar við gengum
a inn- Við háttuðum strax ofan í rúm og mér er enn í minni,
'e ve^ ég svaf, nóttina eftir bessa iniklu vætuför yfir hið mikla
vatnsfall.
I ^aginn eftir var komin stilla og bjartviðri. Þá var ég ekki
•etlf i'eiin eftir að ég liafði jiegið góða næturgistingu og liöfð-
lnglegan beina á Mýrum“.
in °rU I>< lla enlu kynni þín af séra Rjarna og Mýrarheimil-
. j^ei’ l)að var nú eittbvað annað. Skömmu eftir þetta, var ég
Kanpavinnu lijá jieim prófastslijónum bálfan sláttinn, bafði
(Uunaj. verið bjá Jieim um vorið frá því róðrum lauk út í Mýr-
b,g liafði verið í Dyrbólabverfinu á vertíðinni á útveg föð-
Ur nhns.
| a' niargt heimilisfólk á Mýrum?
a5 það var allmargt, eins og það var yfirleitt á liinum stærri
lii' Uln 1 ^*a ^a8a- Mýrar er góð jörð og hefur ýms hlunnindi, en
11 er fólksfrek eða var, slægjurnar voru þýfðar og frekar sein-
lUUai °b þurfti margt fólk við lieyskapinn, ef liann átti að
r",nga nieð einliverjum krafti.
j anstu eftir nokkrum vinnuhjúum?
g d’ e8 nian eftir Víglundi Brandssyni. Hann var sonur séra
rands í Ásum þess góða prests og mikla öðlingsmanns. „Mér
^nnist syrta yfir Skaftártungunni þegar liann féll frá“, sagði
1 séknarbarna lians við mig löngu eftir fráfall lians.
HvaS varS um þennan Víglund?
tíi 11111 ai,stur’ Það gerðu margir Skaftfellingar á þessum
n>a. Það var Jieirra Vesturlieimur. Þá voru miklir uppgangs-
ai a Áustfjörðum eins og núna, því að jiá veiddist síldin eins
^ g nú Qg margjr höfðu gott upp úr sér. En Víglundur —
I 31111 varð ekki langlífur. Hann drukknaði skömmu eftir að
fór IIC’t., L/.+ f ' AT ----------- CJL 4- * „11 * ' 1, ”
j. lór austur, á liát frá Norðfirði, sem fórst með allri áböfn.
S er alltaf svo mikiS fyrir að spyrja um liross. Átti séra
B^nigóSahesta?
a’ llað bygg ég, en ég man Jiað nú samt ekki svo glöggt. Einn
Vdr ^allaður Skóla-Gráni. Ekki var Jiað nú samt af því að liann
i*?1 ,,^ær3ari“ en önnur hross. Hann var víst nefndur svo af
því að
sera Bjarni liefur liaft hann til Reykjavíkurferða, Jiegar
6