Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 88

Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 88
KIRKJURITIÐ 82 liann var í skóla. En Gráni var samt mjög skólaður. Hann þótti ágætur brúkunarliestur. Blesi — rauðblesóttur — var reiðliest- ur séra Bjarna. Hann mátti kallast gæðingur, mjög fjörliár og ferðntikill og ekki allra að ráða við bann, og lielst ekki snertur af öðrum en presti sjálfum. En einu sinni lá séra Bjarna á því að nálgast blut utan frá Þykkvabæjarklaustri, úr kirkjunni, og sendi mig eftir honum og setti þann blesótta undir mig. Hann tók mér vara fyrir því að láta liann ekki lilaupa með mig þegar kæmi, yfir Landbrotsá. En ég gat nú ekki mikið að því gert. Hann rauk með mig á sprett og hafði ekki neitt við það að stoppa við Ranalækinn heldur lientist út I liann með mig á flugferð þar sem við koinum að bonum. Það var nú ekki á vaðinu, og talsvert dýpra, a. m. k. í kvið þótt vatnið væri ekki mikið. En liann fór í einni liolskeflu yfir, og þegar liann koni upp úr, þurrkaði liann mig af sér svo að ég sat á bakkanum, en Blesi stökk áleiðis lieim að Klaustrinu. En ég náði lionum fljótt, því að bann var vitur og þægðarskepna, þrátt fyrir sitt mikla fjör. Svo voru náttúrlega fleiri liestar, eins og t. d. frúarliestur- inn — en honum kynntist ég nú eiginlega ekki neitt. Það koin víst enginn á bak honum nema frúin. Fórstu aldrei í útreiSar eða skemmtiferðir? Það var nú lítið um það. Þótt aldrei væri snert á neinu verki á sunnudögum, var ekki mikið um ferðalög neina til kirkju, en það var nú stutt frá Mýruni að Þykkvabæjarklaustri. Aðeins einu sinni lield ég að ég liafi farið í skemmtiferð, þennan tíma, sein ég var á Mýrum. Ég fór upp í Tungu að Búlandsseli, til Jóns Þorleifssonar, sem þar bjó þá. Hann var góður kunningi minn, seinna bjó hann í Skál á Síðu. Fékkstu þá hest hjá séra Bjarna? Nei, ég bjóst ekki við því, að fá það góðan liest á Mýrum að mér líkaði við Iiann, svo að ég fór ekki fram á það. Ég fékk rauðblesóttan liest hjá Guðmundi Runólfssyni í Holti. Ég vissi, að hann var góður, enda reyndist liann mér vel. Hafði ég mikið gaman af þessari ferð. Hestlánið átti ég að borga með einii dagsverki, sem Guðmundur átti að vinna fyrir prestinn, á slætt- inuni, þó fyrir miðjan slátt. Það var kvöð á Holtinu sem var klausturjörð eins og flestar jarðir í Verinu. Eins og fyrr getur, var ég ráðinn á Mýrum hálfan sláttinn. Var ráðningatíminn útrunninn á miðvikudegi. Það sem eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.