Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 90
84
KIIÍKJURITIÐ
sunnudag, og svo aftur lieiin að Mýrum. Þaðan liélt ég lieiin.
Þegar ég kvaddi kom frúin meS nýja ullarsokka og skæði, gaf
mér og sagði: „Þetta skaltu nú, Jón minn, hafa fyrir þá snún-
inga, sem þú liefur gert fyrir mig“. Mér þótti reglulega vænt uni
þessa gjöf prestsfrúarinnar. Það var mikil hugulsemi af lienni.
Mér fannst ég ekki liafa farið svo marga snúninga fyrir liana
umfrani það sem skyldau bauð og mér fannst sjálfsagt seni
heimilismanni“.
Hallgrímskirkja
Ávarp, jlull á kirkjuþingi á degi Hallgrímskirkju haustiö 1964,
utan dagskráir
Ég hef lengi séð í anda stóra liöll, hjarta og fagra ljóssins
liöll. Þangað streymir fólk, ungmenni, hraust og kát, að sækja
andlegt veganesti fyrir komandi lífsgöngu, og aldnir, aumi i',
veikir og volaðir, að fá hót og styrk.
I ljóssins liöll starfa postular Krists, sem liafa lagt frá sér
efnisyfirhöfnina til að íklæðast andans mætti.
Á réttum tíma og réttum stað birtist ljóssins liöll, svo efnis-
augu fái séð liana. En við, sem nú störfum, skiljum eftir okkur
liöll, sem öll mannleg augu geta séð. Það er Hallgrímskirkja,
sem verður skilað til komandi kynslóða, fullgerðri utan sein
innan, glæsilegu, skínandi tákni um starfandi, lifandi kristin-
dóm á okkar tíma.
Jósefína IJelgadóttir.