Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 91
Bækur
Sigurbjörn Einarsson, biskup:
ÁRSINS HRING. —
r stól — pr(j alturi —
1 íir moldum.
Setberg ig^i.
Fögur bók, hvar eða livernig sem
á '>ana er litið.
^ Andríki og niælska biskupsins er
°»gu landsknnn. Þetta er briðja
*'®ðueafn hans, sem keniur út í
okarfornti. Það er hreytilegt frá
»»um að Jjví leyti, að liér er ekki
‘U^'iiis unt helgipredikanir að ræða,
»ldur nokkrar ræður, sem haldn-
,lr eru við sérstök hátíðatækifæri,
s'° seni vígslur. Loks eru fjórar
'uinningar- 0g líkræður. (Yfir
‘'eini Steinarr, séra Friðrik Frið-
* ssyni, John F. Kennedy og Da-
1 ‘’tefánssyni). Margir munu
ae»a þessu. Sumir eflaust sakna
>»»ra ræðna sem eklci hafa verið
»ar með að þessu sinni. Þar til
nefni
eg fyrir mitt leyti ræðuna
^ 'r Birni lækni Sigurðssyni.
Bók þessi mælir bezt með sér
sJálf. Þess er óskandi að sem flestir
'-"uist að lesa hana sér til þroska
"e Bugstyrkingar.
Birgir Kjaran:
AUÐNUSTUNDIR.
Bókfellsútgáfan 1964.
PrentsmiSjan Oddi h.f.
Ein af fegurstu bókunum, sem
komið hafa út hér á landi. Mynd-
irnar flestar hver annarri betri.
Frásögnin litrík og skemmtileg.
Baksviðið náttúruhrifning og for-
vitni um mannleg örlög. Eins og
segir í fomálanum: „Bókin er
fyrst og fremst ávöxtur af óbrot-
inni upplifan innisetumanns, útilífi
bans og löngun til þess að miðla
öðrum af lífsnautn sinni. — Stund-
um finnst mér við lifa svo liratt,
að við fótum okkur varla á malbiki
framfaranna, — megum varla vera
að því að vera manneskjur — ein-
staklingar. Þá sækir á mig þörfin
fyrir að staldra við, — staldra við
í stormi stórborgarlífsins og leita
athvarfs í náttúrunni, landinu
sjálfu, í snertingu við líf barðstrit-
andi fólks í fjarlægum sjávarpláss-
um og á afskekktum sveitabýlum“.
Þetta skýrir livað í bókinni
kennir margra grasa. Þar eru margs
konar náttúrulýsingar og dýra og
hinar ólíkustu mannpersónur koma
liér og þar við söguna. Það gerir
hókina skemmtilega fjölbreytilega.