Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 94
Kristján Búason:
Erlendar kirkjufréttir
Austur-Þjóðverjar láta lausa
marga fangelsaða presta
Fyrr í vetur var þess getiiV í blöiV-
«m, að Austur-ÞjóiVverjar hefiVu lát-
iiV lausa úr fangelsum sínum nokk-
ur hundruð „pólitískra fanga“.
MeiVal þeirra voru margir prestar
og óvígiVir starfsmenn mótmælenda-
safnaða. Einn þeirra var séra
Werner Arnold, vinsæll predikari
viiV Kirkju heilagrar Maríu í Aust-
ur-Berlín.
Samkvæmt kirkjulegum heiinild-
um hafa allir þeir, sem voru á op-
inberum fyrirbænarlistum safnaiVa
Evangelisk-lúthersku kirkjunuar í
Þýzkalandi veriiV látnir lausir úr
fangelsum eð'a fangabúiVum. Á þess-
um lista voru nöfn þeirra læriVra og
leikra mótmælendatrúarmanna, sem
höfiVu verið handteknir í Austur-
Þýzkalandi frá stríðslokum fyrir að
hlýða kristinni samvizku sinni.
Þetta fólk var látið laust, svo að
lítið har á. Séra Arnold var sleppt
í júli og fluttur ásamt konu og
barni til Vestur-Berlínar, eftir að
hann hafði verið níu mánuði i
„rannsóknarvarðhaldi“.
Til þess að komast hjá því að
trufla um of viðkvæmt samband
ríkis og kirkju, þá höfðu starfs-
menn evangelisku kirkjunnar ekki
tilkynnt handtöku séra Arnolds á
sínum tíma. Sami liáttur var hafð-
ur á, þegar hann var látinn laus.
Hann var kærður fyrir „alvarleg
hrot á lögum“, þar á meðal fyrir
„unifangsniikinn flutning á fólki"
til Vestursins. Langvarandi til-
raunir forystumanna kirkjunnar
leiddu til þess að séra Arnold var
látinn laus. — (Úr Lutheriseher
Weltbund Pressedienst).
Starfsmönnum Lúterska
heimssambandsins neitað um
leyfi til að heimsækja kirkjur
í Austur-Þýzkalandi
Genf — Aðalritara Lútherska
heimssanibandsins svo og aðstoðar-
ritara þess liefur verið neitað uin