Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 97
Frá Prestkvennafélagi íslands
Áttundi aðalfundur Prestkvennafélags Islands var lialdinn 28.
ágúst 1964 í húsi KFUM og K í Reykjavík.
Vegna liins Lútherska heimssambands, sem stóð frá 30. águst
til 5. sept., var fundurinn á þessum tíma. Annars er hann ávallt
á vorin um leið og prestastefna Islands.
Tilgangur félagsins er að efla kynningu og samstarf íslenzkra
Prestskvenna að kristindóms- og menningarmálum.
Formaður félagsins frá upphafi er frú Anna Bjarnadóttir,
Reykholti, ritari frú Dagný Auðuns, Reykjavík, féhirðir fru
Hanna Karlsdóttir, Holti, varaformaður frú María Águstsdottir,
Möðruvöllum.
Meðstjórnendur: Fyrrverandi biskupsfrú Steinunn Magnús-
dóttir, Reykjavík, frú Áslaug Ágústsdóttir, Reykjavík, frú Jón-
tna Björnsdóttir, Laugalandi.
Varastjórn: Frú Bryndís Þórarinsdóttir, Reykjavík, frú Ingi-
björg Tborarensen.
Hr stjórn áttu að ganga frú Áslaug Ágústsdóttir, fru ]\laría
Ágústsdóttir, frú Jónína Björnsdóttir og frú Hanna Karlsdóttir,
en voru allar endurkosnar. Nokkrar aðrar fengu atkvæði svo
gem frú Áslaug Sigurbjörnsdóttir og frú Anna Magnúsdottir,
Skálholti.
Endurskoðendur eru frú Guðrún Þórarinsdóttir, Saurbæ og
Hú Laufey Eiríksdóttir, Reykjavík. ,
Formaður félagsins Verndar frú Þóra Einarsdóttir, flutti a
fundinum mjög athyglisvert erindi um fangalijálp, er bafði þau
áhrif, að prestkvennafélagið gerðist á þessum fundi st)rktaia(
ili félagsins Verndar.
Ræddir voru möguleikar á Norrænu prestskvennamóti mnan
fárra ára. Áhugi var nokkur en ákvarðanir engar teknar.
Frú Anna Sigurkarlsdóttir vakti máls á því að Prestskvenna-
félagið gengist fyrir móti til að auka kynni félagskvenna. 'N oru
Eosnar í nefnd þessa konur til að athuga málið, þær fru Anna
Sigurkarlsdóttir, Eyrarbakka, frú Áslaug Sigurbjörnsdóttir,
Urafarnesi, frú Ebba Sigurðardóttir, Reykjavík.