Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 97

Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 97
Frá Prestkvennafélagi íslands Áttundi aðalfundur Prestkvennafélags Islands var lialdinn 28. ágúst 1964 í húsi KFUM og K í Reykjavík. Vegna liins Lútherska heimssambands, sem stóð frá 30. águst til 5. sept., var fundurinn á þessum tíma. Annars er hann ávallt á vorin um leið og prestastefna Islands. Tilgangur félagsins er að efla kynningu og samstarf íslenzkra Prestskvenna að kristindóms- og menningarmálum. Formaður félagsins frá upphafi er frú Anna Bjarnadóttir, Reykholti, ritari frú Dagný Auðuns, Reykjavík, féhirðir fru Hanna Karlsdóttir, Holti, varaformaður frú María Águstsdottir, Möðruvöllum. Meðstjórnendur: Fyrrverandi biskupsfrú Steinunn Magnús- dóttir, Reykjavík, frú Áslaug Ágústsdóttir, Reykjavík, frú Jón- tna Björnsdóttir, Laugalandi. Varastjórn: Frú Bryndís Þórarinsdóttir, Reykjavík, frú Ingi- björg Tborarensen. Hr stjórn áttu að ganga frú Áslaug Ágústsdóttir, fru ]\laría Ágústsdóttir, frú Jónína Björnsdóttir og frú Hanna Karlsdóttir, en voru allar endurkosnar. Nokkrar aðrar fengu atkvæði svo gem frú Áslaug Sigurbjörnsdóttir og frú Anna Magnúsdottir, Skálholti. Endurskoðendur eru frú Guðrún Þórarinsdóttir, Saurbæ og Hú Laufey Eiríksdóttir, Reykjavík. , Formaður félagsins Verndar frú Þóra Einarsdóttir, flutti a fundinum mjög athyglisvert erindi um fangalijálp, er bafði þau áhrif, að prestkvennafélagið gerðist á þessum fundi st)rktaia( ili félagsins Verndar. Ræddir voru möguleikar á Norrænu prestskvennamóti mnan fárra ára. Áhugi var nokkur en ákvarðanir engar teknar. Frú Anna Sigurkarlsdóttir vakti máls á því að Prestskvenna- félagið gengist fyrir móti til að auka kynni félagskvenna. 'N oru Eosnar í nefnd þessa konur til að athuga málið, þær fru Anna Sigurkarlsdóttir, Eyrarbakka, frú Áslaug Sigurbjörnsdóttir, Urafarnesi, frú Ebba Sigurðardóttir, Reykjavík.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.