Kirkjuritið - 01.01.1965, Qupperneq 98
92
KIRKJURITIÐ
Til skemmtunar meðal annars lékn þær frú Áslaug Ágústs-
dóltir og frú Brvndís Þórarinsdóttir fjórhent á píanó „Jóns-
messunæturdraum“ eftir Mendelssolin, fundarkonum til gleði.
Var þetta í alla staði liinn ánægjulegasti fundur, sem endranær,
þar sem glaðva'r góðvild ríkti.
Fundarritari /. Tli., Reykjavík.
ERLENDAR FRÉTTIR
Formannsskipti liafa oriViiV í Norska Prc-taíVLlaizinn. Rcidar Kobro, sókn-
arprestur, hefur tekiiV viiV af Per Lönning, dóinprófasti, sem ekki gaf kost
á sér til endurkjörs. Réöi því, að tillaga fráfarandi stjórnar variVandi aiVgang
kvenpresta aiV prestafélaginu náiVi ekki tilskildum nieirihluta.
Aarre Lanha heitir nýi Helsingfors-biskupinn, sem tók vicV af Matti Simo-
joki núverandi erkibiskupi.
NehanjarSarkirkja veriVur reist á næstunni, undir flngstöiVinni í Lundún-
um. Enska bisknpakirkjan, fríkirkjan og rómversk-kaþólska kirkjan taka
bönduin sainan um aiV koina þessu í framkvæind. VeriVur kirkjunni skipt í
þrjár kapollur —• liefur livert kirkjufélagiiV uin sig afnot af einni þeirra.
AkveiViiV cr, aiV kirkjan veriVi opin allan sólarliringinn. Fara 40.000 manns
þarna um daglega og er liúist viiV aiV niargir vilji konia viiV í belgidóminuin.
t
Vor GuS er horg á hjargi traust hefur, ineð leyfi viðkoniandi biskups, ver-
ið tekinn inn í róniversk-kaþólska sálmabók í Ohio í U. S. A. — Hefði áður
þótt saga til næsta bæjar. En er gleðilegt tímanna tákn.
Dr. Alhert Schweitzer varð níræður 14. jan. 1965.
I NNLENDAR FRÉTTIR
Kirkjuhvammskirkja í Vestur-Húnavatnssýslu, var lögð niður árið 1957,
er ný kirkja var vígð og tekin í notkun á Hvaininstanga.
Camla kirkjan var orðin það illa farin, að nm allmörg ár var ekki bægt
að hafa þar guðsþjónustur að vetrarlagi. Var þá messað í þingbússalnum á
Hvanuustanga, sem reynt var að gjöra eins vistlegan og bægt var fyrir guðs-
þjónustur. En fermingar og jarðarfarir fóru fram í Kirkjulivammskirkju.
Hún var óuppbituð, og var þar oft kaldara inni en úti. Oft haföi verið talað
um að flytja sóknarkirkjuna í kauptúnið á Hvammstanga, ]>ó að ekki yrði
úr framkvæmdum fyrr en að framan greinir.