Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 4
386 K1II K J I! R I TIF) VirSum fyrir oss sérstaklega þá þætti innan vors þjóðlífs, sem mest liafa eflt lieilbrigt trúarlíf, siðgæðisþroska og livers konar amllega menningu, það er heimili, skóli og kirkja. Ekkert er hverjum kærara en eigið lieimili. Hvergi er trygg- ara liæli, öruggari livíld að fá, meira frjálsræði til að lifa óhrottm h'fi. Sé þessu litla samfélagi ógnað á einlivern liátt með falli eða hruni, er það hverjum þung raun og lítt bær. Það er því ekki lítils virði að vel sé vakað þar á verði. Hverjir eru hornsteinar þessara litlu, merkilegu samfélaga, lieimilanna? Er það ekki sá liugur, sem er fús að gefa meir en lieimtað er, óeigingirnin, sem vill leggja eittlivað í sölurnar dag hvern til þess að öðrum geti liðið vel? Það er kunnara en frá þurfi að segja, hvernig fellibyljir síð- asla heimsstríðs léku heimili margra landa. Þau lirundu hók- staflega til grunna og fjölskyldan tvístraðist víðsvegar. Álirif þeirra sviftivinda bárust vítt. Land vort hefur einnig fengið á þeim að kenna í margs konar myndum. Upplausn hefur sett mót sitt á nútíma heimilislíf. Samheldm liinna gömlu heimila liefur nú þorrið að mun, nægjusenu minnkað, skilningur á því daprast, að það er ekki nóg að gefa barni sínu brauð, heldur þarf einnig að treysta siðferðis- og trú- arvitund þess. Fyrir nokkru las ég frásögn í erlendu blaði, þar sem kona tilfærir atvik úr h'fi sínu sem hafði mikil áltrif á alla fram- tíð hennar. Hún var gift háttsettum manni, leið vel og naut þess að liafa fullar liendur fjár. Eitt sinn var ltún ein stödd í stofu sinni, áhyggjulaus og glöð. Inn kom dóttir hennar, sem var innan við fermingu og spyr: „Mamma, ert þú kristin?“ Móðirin svarar alveg um hæl, án þess að ltugsa sig um: „Nei, barnið mitt, það er ég ekki.“ Dóttirin snarast út, og móðirin lteyrir að hún segir við þjónustustúlkuna: „Mamma er ekki kristin, þá ætla ég heldur ekki að vera það.“ Það var eins og móðirin hefði verið stnngin beint í hjarta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.