Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 21
KiRKjuniTin
403
bókakost hér lieima. Meðal annars kynntist liann þar af lestri
enskra rita guðspekinni, sem hann varð þegar mjög liugfang-
inn af.
Allar meginhugsjónir hennar áttu vel við eðlisgerð lians.
Ouðspekisfélagið var, eins og það mótaðist af anda frú Annie
Besant og annarra viturra og mikilhæfra foringja, fyrst og
fremst félag sannleiksleitenda, sem livatti menn til að leggja
stund á samanburð trúarhragða, lieimspeki og náttúruvísindi,
í því skyni að auka þekkingu og þroska sálarlífið. Lögð var þó
umfram allt stund á hreint og göfugt líferni. Engum trúar-
brögðum, sem þroskavænleg eru, ætti að verða mein að slíkum
félagsskap, lieldur ætti liann einmitt að vera líklegur til að
efla skilning á gildi trúarhragða og gera menn glöggsýnni á
kjarna þeirra. Hér voru engar fullyrðingar á ferð um að allt
væri liáskalegur heiðindómur, sem ekki laut ákveðnum kredd-
um. Var ekki öllu heldur hið guðdómlega ljós að leitast við
að hrjóta sér leið um myrkviðu mannlegra skynjana, ljós, sem
brotnar ýmislega í mishreinum fleti Iiugans, en fáir spegla
guðsmyndina skíra í skuggsjá sálar sinnar?
Fyrst þurfti að fága lundarfarið og stunda skapgerðarlist.
Þá var von til að sannleikurinn gæti opinberast. Hvernig ættu
heimskir menn og lijátrúarfullir nokkru sinni að fá skynjað
hið himneska ljós?
Séra Jakob sá nú cill trúarbrögð í nýju ljósi: þau voru mis-
jafnlega fullkomnar tilraunir til að leita sannleikans. Öll liöfðu
þau einlivern sannleika að geyma. Flestum skjátlaðist í cin-
liverju. Til þess þurfti hleypidómalausan og opinn liug að finna
stein vizkunnar. En það var æðsta verkefni mannsins og liið
eina nauðsýnlega.
Að þessu vildi hann vinna. Og eftir að liann kom lieim
gerðist liann um skeið forseti íslandsdeildar Guðspekifélagsins
og hóf útgáfu á tímariti félagsins: Ganglera. Má óliætt full-
Vrða, að með þcssu starfi liafi séra Jakob liaft víðtækari álirif
á andlegt líf þjóðarinnar, lieldur en jiótt hann liefði gerzt
prestur í þjóðkirkjunni.
Guðspekifélagið í Reykjavík varð kannske aldrei nijög fjöl-
niennt, en Jjað dafnaði vel undir liandarjaðri séra Jakobs. Inn
í það söfnuðust ýmsir gáfaðir nienn, sem ekki fundu andlegri