Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 29
KiitKjuniTin 411 Um Jietta mætti margt ræða, en Jiessi stutta frásögn verður að duga að sinni. Undirstrika að'eins að enginn vill fella niður allar kirkjuræður, heldur leita nýrra úrræða til að laða al- nienning til að sækja kirkjuna, og auka Jjútt kirkjugestanna í samkomunum. Smygla&ir vindlingar voru uppistaða hlutaveltu, sem haldin var nýlega í Reykjavík til stuðnings ágætri hjálparstarfsemi. Vindlingarnir höfðu að sjálfsögðu verið gerðir upptækir og gjöf frá ríkinu. En óneitanlega fannst mörgum JteUa ógeðfelt og hvimleið aðferð af heggja liálfu: gefanda og þiggjenda. — UJjörf í ofanálag. Ætti ekki að endurtakast. Mátti ekki seinna vera Sannarlega er ástæða til að fagna frjálslyndisandanum, sem svífur yfir vötnunum á hinu mikla og merkilega kirkjuþingi í Róm. Jóliannes 23. tók liurðir af hjörunum til að lileypa inn fersku lofti í kirkju sína. Yfirlýsingin um að kirkjan aðhyllist trúfrelsi um allar jarðir, hefur enn aukið ánægju manna yfir þinginu. Víst er liún verðskulduð. En óneitanlega er furðulegt að nokkurs staðar skuli finnast menn innan kristinna safnaða, sem mæli með trúþvingun og skyldutrú. Það er svo gjörsamlega andstætt anda Jesú Krists, sem unnt er að hugsa sér. Sá hugsunarháttur liefur þó ríkt innan allra kirkjudeilda meira og minna og lengur eða skemur. Enn er hann hvergi al- dauða. En vonandi er liann að hverfa úr sögunni. Nóg er liann búinn að spilla og vera til óþurftar. Þessi samþykkt leiðir líka í þá áttina, að eining allra kirkju- deilda aukist og samstarf þeirra fari vaxandi. Ahy ggjuef ni Nokkur prestaköll voru auglýst fyrir skömmu. Umsóknir voru mjög dræmar. Aðeins um eitt sóttu þrír, um þrjú einn um bvort. I tveim þeirra liöfðu verið settir prestar og var eðlilegt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.