Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 8
390
KIIIKJURITIÐ
Við' skulum lieyra hvað eiun mesti vísindamaður síðari tíma,
Albert Einstein, sefjir um sína afstöðu til trúar, en liún er á
Jiessa leið:
„Sannarlega trúi ég á persónulega tilveru Guðs og með
góðri samvizku get ég játað, að ég lief ekki eitt augnablik lífs
míns aðbyllst kenningar guðsafneitara.“
Enginn vísindamaður Iiefur Jjó skyggnst dýpra en liann nið-
ur í eðli allra hluta og fann Jiar ekkcrt, sem fullnægð'i andlegn
Jiörf mannsins, það gerir trúin ein.
Annar vísindamaður, Finninn Kilpí, kunnur liáskólakennari
í efnafrærði segir:
„Daglega les ég kafla í heilagri ritningu. Ég geri Jiað af innri
nauðsyn. Biblían ein veitir þann innri frið og huggun, sem
allir þrá.“
Sannleikurnn er sá, að allir Jiurfa á andlegum styrk að
halda, hvort sem þeir eru vitrir eða fávísir, Jirá þeir hvíld fra
erfiðleikum þessa lífs, böli og syndurn.
„Þvo mig breinan líknarlind, lauga mig af bverri synd,
Það' er sem skynja megi þarna að baki innstu og dýpstu }>rá
hverrar mannssálar.
Til er málverk cftir kunnan, danskan listamann, Erik Olsson,
er sýnir bæ, sem orðið liefur fyrir sprengju. Naktir liúsgaflar,
leifar af bústöðum manna, gnæfa víðsvegar úr rústunum, þar
sem áður voru gluggar eru aðeins gapandi oj>. Maður situr a
pokaskjatta, aleigunni, annar styðst við bækjur.
1 útjaðri stendur einn og flytur æsingaræðu, líklega uni
stjórnmál. Nokkrir blusta á. En Jmð, sem gefur myndinni svip
og gerir liana ógleymanlega, er annað.
Utarlega, nálægt einu borninu, liefur verið kornið fyrir
krossi og á honunt er binn krossfesti. Þangað streyma nokkrir.
Það er síðasta stríð, sem listamaðurinn befur fyrst og fremst i
liuga. Tortíming J>ess og óyfirstíganleg eymd, er þarna sýnd i
sínum nakta veruleika.
En baki þeirra hörmunga sjá skyggn augu málarans annan
veruleika, Jesúm Krist, sem kom til að frelsa beiminn og gaf sig
í dauðann fyrir liann.
Þar er hinn sanni veruleiki, }>ó aðeins sýnilegur auguin
trúarinnar.