Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 27
KIIIKJUIiITIÐ 409 að liann liafi verið nákunnugur postulum lians, setið m. a. með þeim örlagaríka ráðstefnu. Er það ekki annars líka dálítið undarlegt, að menn, sem eru liandvissir um, að það sé hægur vandi að skapa persónu eins og Jesúm Krist, skuli ekki að gamni sínu búa til viðlíka frásagnir og guðspjöllin? Eða stingur þá einhver broddur af alkunnu svari Talleyr- ands, þegar maðurinn kom til Iians og kvartaði yfir því, að svo fáir vildu aðhyllast ágætis trúarbrögð, sem hann hefði fundið upp og tækju kristindóminum langt fram. Talleyrand sagði honum sem var, að við því væri aðeins eilt óbrigðult ráð. Hann yrði að láta krossfestast fyrir þau og rísa síðan upp frá dauðum. Predikuniri Hún er mikið á dagskrá í öllum kirkjum. Víðasl er því haldið Irain, að henni sé ætlaður of mikill tími í guðsþjónustunni. Fólk sé almennt liætt að hlusta nokkuð til lengdar, það vilja sjá. Ég tek lil íhugunar þrjár stuttar tilvitnanir úr gréinum þriggja inanna, sem velta málinu fyrir sér frá þrcm mismunandi sjónarmiðum, í ensku kirkjublaði. Almennur kirkjugestur segir: „Ég verð að byrja á því að segja eins og er, að mörgum predikurum virðist ekki vanþörf á að fá tilsögn um undirstöðu- atriði allrar ræðugerðar frá fornu fari — að liafa sem sé eitt- hvað að segja og vita hvernig þeir eiga að koma orðum að því. Ég er sannfærður um að guðfræðideildirnar eiga mikla sök á þessu. Það er nú einu sinni svo, að flestir kirkjugestir lialda enn, hvort sem það er rétt eða rangt, að predikunin sé höfuðatriði guðsþjónustunnar, en raunin er sú, að fjöldi presta kann ekki uð halda ræðu. Þeir eru lireinustu klaufar við efnisskipun, framsetningu og flutning.“ Þessi höfundur vill að vísu ekki fella niður alla predikun, ®n taka upp umræður prests og safnaðar um trúmál o. fl., sem koini í stað liennar að nokkru leyti. Þjónandi prestur lieldur því fram að predikunin liafi enn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.