Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 50
432 KIIÍKJURITIÐ Og vckja jiann veg löngun manna til aö lifa fögru lífi. Helgisiðirnir væru fagrir og góðir og lyftu liugum nianna upp úr önn og þvargi hversdagannn, ert siiVrænt líf þyrfti líka a:V ko.na til. Ennfremur hvatti konungur grísku hiskupana lil aiV hætta andstpyrnu sinni gegn einingarhreyfingunni, en ganga heilsliugar tii samstnrfs viiV kristna menn innan allra kirkjudeilda. — (Vár Kyrka). Atómfrœtiingiir gcrisl prestur. Enski atómfræiVingurinn Cyril Lewis hefur snúiiV liaki við sliktun rannsóknum og ákveiViiV aiV gerast prestur. Gengur á námskeiiV, sent ætlast er til aiV nægi til undirbúnings fulloriVnum ntönnum, er Tmg hafa á prestsstarfi og þegar Iiafa aflað sér tnikillar reynslu og þekk- ingar á öiVruin sviiVum. Er þetta gert til aiV hæta úr prestaskortinuni, sem er ærinn í Englandi. Sonur Lewis les eiunig til prests og cr ráiVgerl aiV háðir feðgaruir vígist uni jicssar immdir. — (Vár Kyrka). Frederic Nolde, einn af höfuðleiðtogum Alkirkjuráðsins í Bandaríkjun- uni, flulti nýlega á fjölmennum prestafundi ályktun |>ess efnis að nauðsyn liæri lil að Kína yrði ineðlimur Sameinuðu þjóðanna. Skipti ekki niestu máli livaða stjórnarstefnu það hefði, lieldur hitt, að það tæki í samráði við aðrar Jijóðir luítt í framrás hcinisniálanna og gengist undir saineiginlega ábyrgð á þróun þeirra. Það væri Iiáskalegt að ætla sér að útiloka 700 milljóna lijóð frá samfélagi þjóðanna. Hlaut ályktun jiessi ágætar undirtektir á fundinuiu. För Páls páfa VI. á fund Sameinuðu þjóðanna í New-York 4. októher s. 1. er talin heimssögulegur athurður. Hefur enginn páfi áður sligið fæti á land vestan hafs. 1 ræðu sinni á jiinginu skoraði pál'i á allar þjóðir að vinna að framgangi friðarins í heiminum. Var ræðu hans fagnað uni allar jarðir og álirif henn- ar ríkari fyrir þá sök, að páfi varaðist að leggja nokkra áherzlu á að hann væri í tölu þjóðhöfðingja, en kom fram sem forystumaður kirkjunnar, og erindreki hins niikla þjóðhöfðingja. f^eiSréttingar: Á hls. 382 í síðasta liefti, 15. I. að ofan stendur 15.4000,00. I.es 15.400,00. Á sömu bls., 21. 1. að ofan, stendur Snæhóli. Les Sœbóli. — Efst á hls. 383 383 er nafn Hólastiftis tvisvar misprentað. KIRKJURITIÐ 31. árg. — 9. hefti — nóvember 1965 Tímarit gefið út af Prestafélagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verð kr. 150 árg. Ritstjóri: Gunnar Árnason Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson, Jón Hncfill ASalsteins- son, Kristján Búason, SigurcSur Kristjánsson. AfgreiSslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Haoamel 43, sími 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.