Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 15
KIUKJUTUTIÐ 397 arsteinn margra þeirra ungmenna, sem er gert að læra liana án allra skynsamlegra skýringa. Það er óþarfi að liafa frásagnir hennar að feimnismáluin, því að þær opinbera oss stórkost- legar sýnir um örlög löngu liðinna alda og það dregur ekkert úr gihli þeirra, þótt vér skoðiun þær ekki sem þurran annál, lieldur sem táknmyndir eða táknrænar sýnir. Það er Guðs, en ekki mannanna, að ákveða, á livern liátt Hann opinberar til- gang sinn, hvort sem um er að ræða fortíö, nútíð eða framtíð. Upprunalegur texti Gamla-testamentis-ritanna liefur hald- izt svo að segja alveg óbreyttur í hálft Jiriðja þúsund ára, l>ví að Gyðingar liafa gætt Jiess vandlega alla tíð að breyta engu lestrarmerki eða stafkrók við nýjar afritanir lielgirita sinna. Þetta hefur sannast við nýlega fundi fornra brota úr þeim, bæði Dauðahafshandritanna svonefndu og papyrusrita frá Egyptalandi. Þetta er meira en liægt er að segja um önnur forn handrit, til dæmis Eddu-liandrit vor Islendinga. Þessir fornleifafundir hafa líka leitt í 1 jós, að upprunalegur texti Nýja testamentisins er eldri en hiblíugagnrýnin vildi vera láta um síðustu aldamót eða frá 1. og 2. öld. Sú fylling tímans, er orð Guðs varð hold og bjó með oss, kom ekki fyrr en ytri skil- yrði fvrir varðveizlu og útbreiðshi frásagnanna um líf og kenn- ingu Jesú Krists voru fengin. Þau skilyrði sköpuðust við sigur- vinningar Alexanders inikla með eftirfylgjandi útbreiðslu grískrar tungu sem bókmenntamáls og með þeim nánu sam- göngum og andlegum samskiptum, sem heimsveldi Rómverja gerði möguleg. Fyrstu boðendur kristinnar trúar voru ekki eingöngu fáfróðir fiskimenn, lieldur læsir menn og skrifandi, svo sem tollheimtumaðurinn Mattheus, læknirinn Lúkas og hinn grískmenntaði, rómverski horgari Páll frá Tarsus, sem einnig var hálærður í helgum fræðum Gyðinga. Nýja testa- mentið var ritað á liinu sameiginlega máli allra menntamanna, grísku, og m. a. fljótlega þýtt á sýrlenzku, latínu og fleiri mál. Slíku r aragrúi fornra handrita er til aí |>ví frá fyrstu öldum kristninnar, þótt Jieini beri ekki öllum saman orði til orðs, að ekkert fornaldarrit er til í jafn óvéfengjanlegri uppruna- niynd. Ef sagnfræðingar kæmust á Jiað stig neikvæðrar gagn- rýni að liafna öllum frásögnum um líf og kenningu Jesú Krists, eins og einstaka þeirra gerðu fyrir nokkrum áratugum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.