Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 25
KIRKJURITln 407 Hafa menn jiessir, með fjárstuðningi velviljaðra manna, l>egar koinið upp nokkrum gististöðum og dvalarlieimilum, seni standa vesalingunum opin á nótt og degi. Geta þeir satl þar liungur sitt og fengið rúm til að sofa í. Enginn er tekinn þangað með valdi, né lialdið þar lengur en liann vill. En ef nienn vilja rífa sig upp úr eymdinni og fá sér vinnu, er þeim l'jálpað til | iess eftir föngum. Dæmi jiessa finnast víða um lönd. Og er vísir jiess einnig Iiérlendis. En eins og all oft Iiefur verið bent á, munu samt, Jiví miður, margir enn einnig í voru landi, sem þyrftu meiri aðhlynningu og lijálpar en cnn liefur verið veitt. Þessi mál eru lieldur ekki svo könnuð hér sem skyldi. En j>að miðar vonandi stöðugt í rétta átt. Skýzt þótt skýrir séu Ég fekk orð frá málvini mínuni einum í læknastétt hér á dögunum. Hann spurði hvort við prestarnir ætluðum að balda áfram þeim leik að látast ekki vita það, sem allir aðrir vissu, að kirkjan væri dauð. Læknar eru ekki alvitrir. Jafnvel í sérgrein sinni getur þeim skjátlast. Þess eru dæmi, að Jieir liafa sagt mann ólæknandi, sein hjarnað hefur við -— orðið of skjótir með úrskurð sinn. Svo mun og liafa orðið í Jietta sinn. Kirkjan er ekki bráðfeig og verður ekki vegin með orðum. Annars væri hún fyrir langa lóngu úr sögunni. Eins oft og og lienni liefur verið spáð dauða og reynt með öllum ráðum að ganga af henni dauðri. Þess eni dæmi á vorum dögum víðar en á einum stað. En illspár bafa fýst glæður liennar, og fyrr og síðar orðið til að færa nýtt líf í liana, þegar frá líður. Henni getur farið líkt og sagt er um sumar ár í Júgóslavíu, að þær liverfi á löngum kafla niður í jörðina. Sér livergi spor þeirra né heyrist í þeim. Svo brjótast Jiær skyndilega og að óvörum fram, enn vatnsmeiri °g öfhigri og niðhærri en nokkru sinni áður. Hafa sótt í sig nýjan kraft. Eör Páls páfa 6. til New-York bendir ekki til að menn séu almennt Jieirrar skoðunar að kirkjan sé í andarslitrunum —- bvað þá dauð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.