Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 34
416 KIHKJURITIÐ Af þessu er iiuiVsætl aiV liér er gagnlegur fróðleikur og margt lil uppbyggingar. Af myndunum er sú eftirtektarverð’ust, sem sýnir allar útgáfur Biblíunnar. Allur ágóði af sölu ritsins renn- ur til styrktar Biblíufélaginu og því vonandi að hann verði sem mestur. FALLEGU ÆVINTÝRIN Leiftur h.j. 1965 Hér eru komnur gömlu sögurnar úr Kvöldúlfi. Hver annarri skemmti- legri og allar meú einhvern góúan iioðskap að baki. Anægjulegt að henda á þær og mæla með þeim. Þótt mikið' sé uin lestrarefni fyrir börn nú á dögum, er það ærið mis- jafnt svo sem við má búast. En hér er cins og tær skoppandi fjalla- lækur á ferðinni, sem svalar ævin- týraþráinni, lyftir undir liugmynda- flugið og hvíslar ýmsu fögru í eyra. Valin gjafabók allt árið um kring. MAMMA SEGIR SÖGUR. Ævintýri. Gerða og Ólafur Magnússon þýddu. Leijtur h.f. 1965. Finuntán ævintýri eftir ýmsa böf- unda. Lipurlega þýdd og skrýdd glaðlegum litmyndum. Bók, sem fyrst og fremst er við bæfi fremur ungra barna, en geltir líka veitt unglingum góða skemmtun. Líkleg til að ná vinsældum. Fallegt handtak Það var einn daginn að leikæfingunni laulc klukkustund fyrr en vanalega. Eg gekk því út að glugganum og bafði ofan af fyrir mér með því að horfa á umferðina, á meðan ég beið þess að frú Guérard kæmi að sækja mig- Augu mín beindust mesl að gangstéttinni meðfram Luxemborgargarðin- um, bimiin megin við götuna. Victor Ilugo var rétt kominn þangað yfii' og livatti sporið'. Þá varð þarna fyrir honum kerlingarhró, sem kom bon- um til að stanza. Hún var rétt búin að leggja frá sér stóran liöggul og stóð og þurrkaði af sér svitann, þótt sárkalt væri í veð’ri. Auðséð' að hún blés mæðinni og stundi og horfði kvíðafull og mædd út á breiðstrætið þar sem vagnstraumurinn slitnaði aldrei. Victor Ilugo gekk til gömlu konunnar. Þau skiptust á nokkrum orðuin, að því loknu greip hann pening upp úr vasanum og fékk heniii. Síðan tók hann ofan hattinn og rétti henni liann, snaraði bögglinum léttilega yf*r öxlina á sér og gekk brosandi þvert yfir götuna með gömlu konuna liik- andi á bæluni sér. Ég bljóp niður og til dyra til þess að hafa tal af lionum, en liann var ])á á bak og burt. Ég sá aðeins á eftir gömlu konunni. Mér sýndist bún baltra leiðar sinnar iign léttilegar cn áður. Sarali Bernhardt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.