Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 36
418
líIIÍKJUItlTin
Sr. Pétur þakkaði samstarfið í stjórninni. 25 stjórnarfundir liafa verió
haldnir frá upphafi, þar af 6 á s. 1. ári. Allir hafa lagt sig fratn um aiV slarfa
vel.
Þá lýsti form. væntanlegum tillögum lil lagahreytinga, en lauk svo ináli
sínu með því að vitna til upphafsorða sinna, og óskaði þess, að kirkjunni
auðnaðist að leiða æskuna á leiðum trúar, því „Guð í hjarta, Guð í stafni,
gefur fararheill.“
Fundarmenn þökkuðu form. skýrsluna með lófataki.
1 fjarveru gjaldkera, sr. Sigurðar Guðmundssonar á Grenjaðarstað, sem
dvelst í Svíþjóð, las sr. Þórir Stephensen reikninga saitib. Kom þar í ljós,
að koslnaður við Vestniannsvatn er orðinn kr. 2.276.607,96, en frá árinu
1961 hafði auðnast að afla kr. 1.421.003,71. Form. þakkaði lesturinn og
flutti kveðjur og hollráð frá reikningslialdara, Sig. P. Björnssyni hanka
stjóra á Húsavík. Sr. Pétur Ingjaldsson henti á i sambandi við reikning-
ana, að sennilega inundi liægt að endurkrefja Ríkissjóð um kostnað við
vegagerð. Sr. Jón Bjarinan lagði til, að Sig. P. Björnssyni yrðu færðar sér-
stakar þakkir og tóku fundarmenn undir það meö ánægju. Reikningarnir
voru síðan hornir upp og samþykktir.
Form. hauð velkomna á fundinn 3 erlenda gesti, skiptinema frá U.S.A.,
og fögnuðu fundarnienn þeim mcð lófataki. Einnig fór fram kynning fund-
armanna og risu allir úr sætum, þegar nöfn þeirra voru nefnd.
Næst voru fluttar skýrslur nefnda. Fyrstur fékk orðið sr. Jón Bjarman, og
skýrði frá störfum útgáfunefndar. Væntanleg er á markaöinn um jóliii
hók sr. Jóns Kr. ísfelds: „Sonur vitavarðarins“, myndskreytt af sr. Bolla
Gústafssyni. Þá er og væntanleg fjölrituð siinghók til nolkunar við messur
í sunnudagaskólum, á æskulýðsfundum, í sumarbúðum og við varðeldinn.
Sr. Pétur Sigurgeirsson hefur hér hezt að unnið um söfnun söngvanna, en
sr. Friðrik A. Friðriksson hefur teiknað nótur og sett inn á textana, og
er það mjög vel gerl. Fjölritnn Hilmars á Akureyri mun fjölrita. Þá las sr.
Jón upp drög að reglugerð fyrir útgáfuna, er liera skal heitið Bókaútgáfa
ÆSK í Hólastifti. Þá gat liann þess, að liafin yrði leit að stuðningsmönn-
um víðsvegar uni Ilólastifti. Form. las upp reglugerðina grein fyrir grein
og var hún sainþykkt. Birtist hún í lok fundargerðarinnar.
Næst var skýrsla kortanefndar. Sr. Birgir Snæhjörnsson lýsti störfum
liennar og las reikninga. Hagnaður í dag er kr. 25.778.50, en mun hækka,
er allir liafa gert skil. Sr. Birgir þakkaði ölluni, sem að þessu liöfðu starfað.
Æskulýðsfélagar á Akureyri störfuðu nokkuð að kortagerðinni og varð
hún við það ódýrari.
Laganefnd gat ekki mætl lil að skila áliti. Var það því flutt af sr. Pétri
Lagði íiefndin til að 2. og 5. gr. yrði lireytt í lögum sainhandsins. Var lil-
lögunum vísað til allsherjarnefndar.
Fermingarharnamót voru tvö á vegum samhandsins, í Eyjafiröi og Þing-
eyjarsýslu. Sr. Birgir gaf skýrslu Eyfirðinga. Mótið var lialdiö að Muiika-
þverá og Freyvangi. Sóttu það allir prestar prófastsdæmisins og hörn ur
ölluni prestaköllum nema Grímsey, alls uin 200 inanns.
Sr. Pclur fékk, að orðum lians loknum, leyfi fundarins til að seiida eftir-